13.4.2012 | 23:49
Vantrauststillagu á utanríkisráðherra strax
Nú þarf stjórnarandstaðan að standa saman, taka á sig rögg og leggja fram vantrauststillögu á utanríkisráðherra, ráðherra sem hefur gersamlega gengið fram af þingi og þjóð. Hvergi í lýðræðisríkjum komast ráðherrar upp með það sem Íslenskir ráðherrar hafa komist upp með, en nú er komið nóg af slíku og verður Össur að taka poka sinn og leita sér að annarri vinnu. Maður á "plani", eins og ráðherrann hefur lýst sjálfum sér, sem skapar hættu við störf sín er látinn taka poka sinn, hann rekinn og verður að leita sér vinnu annarsstaðar, eitthvað við sitt hæfi.
Við þurfum nýjan utanríkisráðherra, sá sem fyrir er er ekki hæfur til að sinna því hlutverki. Við þurfum mann eða konu sem kann til verka og er ekki í sífellum skotbardaga við andstæðinga sína og endalausa fimm aura brandara, einhvern sem ber virðingu fyrir þjóð sinni, en ógnar ekki tilveru hennar.
Brýnt að beina mótmælum til ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 200
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 153
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tómas. Ég gæti ekki verið meira sammála þér.
Fullorðna fólkið á alþingis-valdaráns-stallinum er illmögulega á vetur setjandi, svo maður sé sanngjarn í sinni gagnrýni.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 14.4.2012 kl. 00:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.