3.4.2012 | 20:39
Stjórnmálaflokkar í vanda
Það er áhugavert að sjá að fylgi ríkisstjórnarflokkanna hrinur af þeim þessa dagana og þó fyrr hefði verið, að sama skapi hefði ég haldið að fylgi Sjálfstæðisflokksins ætti að vera á bilinu 42 til 45 prósent að lágmarki. Það ætti að valda forystumönnum Sjálfstæðisflokksins áhyggjum hversu lítið fylgið er með tilliti til þess að þeir eru í stjórnarandstöðu gagnvart jafn lélegri stjórn sem raun ber vitni.
Forusta Sjálfstæðisflokksins hefur ekki verið afgerandi og oft hefur maður ekki verið viss um stefnu flokksins í ýmsum veigamiklum málum. Ég held að hinn almenni Sjálfstæðismaður í grasrótinni hafi áhyggjur af skorti á eindrægni forustunnar þegar kemur að ESB-málunum, ég t.d. er ekki viss um að ég geti treyst henni í þeim málaflokki. Eins hljóta margir Sjálfstæðismenn að vera ósáttir við flokkinn í Icesave III, þegar flokkurinn vildi samþykkja þann klafa sem ríkisstjórnin ætlaði að leggja á landsmenn.
Mín skoðun er sú að fylgi Sjálfstæðisflokksins er ekki meira en raun ber vitni vegna þess að kjósendur vita ekki hvort þeir geti treyst núverandi forystu flokksins.
Það er því miður enginn stjórnmálaflokkur með afgerandi stefnu sem fólk er tilbúið að fylkja sér að og styðja. Fólk vill styðja flokk sem hefur sterka, heilbrigða og gegnheila forystusveit. Ef forustan nýtur ekki trausts, þá nýtur flokkurinn ekki trausts.
Minna fylgi en Samfylking fékk ein | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 6
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 165948
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vandi Sjálfstæðisflokksins eru ESB Samfylkingar rotturnar sem eru að flækjast þar innan dyra. Augljóst er að Bjarni vill ekki eða þorir ekki að beita sér gegn þeim.
Með þetta lið innan borðs þá höfum við engan sjálfstæðisflokk og mátlausan formann. Sama pest herjar á Framsóknarflokkinn og lítur útfyrir að það eina sem dugar gegn henni sé niðurskurður eins og við riðu.
Hrólfur Þ Hraundal, 3.4.2012 kl. 22:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.