Fjöldi framboða verður í boði fyrir næstu þingkosningar

Það er nokkuð ljóst að fjöldi framboða til næstu þingkosninga eigi eftir að aukast.  Ég geri ráð fyrir að ca. 15 (fimmtán) framboð verði á boðstólum fyrir þær kosningar sem fara í hönd, hvort heldur þær verði á þessu eða næsta ári.

Framboð með "óþekktum" nöfnum úr stjórnmálalífinu munu eiga mesta möguleika, svo framalega sem stefnuskrár þeirra verði skírar og höfði til almennings. 

Það verður á brattann að sækja hjá gömlu flokkunum og spurning hvort sumir þeirra muni lifa af.  Mér þykir nokkuð ljóst að fjórflokkurinn munu verða fyrir áfalli og Hreyfingin þurrkast út.  Þá er spurningin hvort Samfylkingin og Vinstri grænir muni sameinast í þeim tilgangi að reyna að halda lífi.

 


mbl.is X-G leitar frambjóðenda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ágætar ábendingar hér, Tómas, og gleðilegt nýtt ár, með þökk fyrir skrif þín og bréfaskipti okkar á því gamla!

Jón Valur Jensson, 3.1.2012 kl. 11:49

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

vona að það verði ekki of mikið af nýjum framboðum af augljósum ástæðum

kv

sleg

Sleggjan og Hvellurinn, 3.1.2012 kl. 12:22

3 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Takk sömuleiðis Jón Valur, gleðilegt nýtt ár og takk fyrir samskiptin á liðnu ári.

Já S&H ég get tekið undir það með þér, ég vona að þau verði ekki of mörg, en ég er ekki viss um að okkur verði að ósk okkar að þessu sinni.

Tómas Ibsen Halldórsson, 3.1.2012 kl. 12:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tómas Ibsen Halldórsson

Höfundur

Tómas Ibsen Halldórsson
Tómas Ibsen Halldórsson
Er viðurkenndur bókari, hef áhuga á þjóðmálum, trúmálum og ýmsu öðru
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • A Syrian child

Nota bene

Tedros

https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 208
  • Frá upphafi: 165896

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 162
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband