15.12.2011 | 21:56
Hverjir munu fylgja í fótspors Geirs H. Haarde ?
Ég velti ţví fyrir mér hverjir ţađ verđa sem ákćrđir verđa fyrir landsdómi ţegar nýtt ţing kemur saman eftir nćstu kosningar
![]() |
Ákćran í höndum landsdóms |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Tómas Ibsen Halldórsson
Fćrsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
-
axelaxelsson
-
flinston
-
baldvinj
-
bergthorolason
-
biggilofts
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
dullur
-
bjarnimax
-
gattin
-
contact
-
einarbb
-
eeelle
-
emilkr
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gudbjorng
-
zumann
-
tilveran-i-esb
-
coke
-
gunnlauguri
-
gustafskulason
-
conspiracy
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
haddi9001
-
maeglika
-
harhar33
-
bordeyri
-
heimssyn
-
don
-
hordurvald
-
ingaghall
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
jakobk
-
johanneliasson
-
johann
-
islandsfengur
-
jonsullenberger
-
jonl
-
bassinn
-
prakkarinn
-
thjodarskutan
-
kiddikef
-
krist
-
kristjan9
-
lifsrettur
-
loncexter
-
magnusg
-
marinogn
-
mofi
-
olof
-
pallvil
-
iceland
-
regu
-
undirborginni
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
duddi9
-
sjonsson
-
thruman
-
athena
-
stebbifr
-
stendors
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
viktor
-
villidenni
-
postdoc
-
thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.3.): 30
- Sl. sólarhring: 52
- Sl. viku: 185
- Frá upphafi: 166920
Annađ
- Innlit í dag: 22
- Innlit sl. viku: 128
- Gestir í dag: 21
- IP-tölur í dag: 21
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jćja segđu og örugglega ertu ekki einn um ađ velta ţví fyrir ţér hvađ gerist eftir nćstu kosningar.
Ingibjörg Guđrún Magnúsdóttir, 15.12.2011 kl. 21:59
Verđi Geir ennţá međ kćruna á bakinu eftir nćstu kosningar og núverandi stjórnaflokkar missi meirihlutann er ţađ nánast skotleyfi ţeirra sem taka viđ á núverandi ríkisstjórnarmeđlimi fyrir landsdómi.
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráđ) 15.12.2011 kl. 22:45
Áríđandi er ađ ákćra nú ţegar Steingrím J. Sigfússon fyrir framgöngu hans í Icesave málinu voriđ 2009. Fyrningatími ţess verks er ađ renna út. Steingrímur blekkti ţingmenn og kjósendur fyrir kosningar voriđ 2009, var í laumi búinn ađ senda Svavar Gestsson til ađ semja um máliđ og beđiđ var passlega međ ađ kynna niđurstöđuna fram yfir kosningar. Ţađ ţarf síđan ekki ađ fara mörgum orđum um Svavarssamning, annar eins landráđasamningur hefur ekki sést í siđuđum ţjóđfélögum á síđustu áratugum.
Jón Óskarsson, 15.12.2011 kl. 22:57
Ţar sem ađ á Íslandi er ekkert mál ađ breyta lögum međ afturvirkni (vaxtadómurinn) verđur ekki mikiđ mál ađ lengja í kađlinum svo ađ Seingrímur endi í snörunni viđ hliđ Geirs.
Óskar Guđmundsson, 16.12.2011 kl. 02:53
Núverandi stjórnvöld hafa sett fordćmiđ međ ákćru sinni á hendur Geirs H. Haarde, međ ţessu fordćmi er lagđur grunnur ađ ţví sem gćti til langs tíma orđiđ hiđ versta mál, ekki ađeins fyrir ţá sem nú sitja í ríkisstjórn, heldur fyrir ríkisstjórnir sem enn eiga eftir ađ líta dagsins ljós.
Ţetta fordćmi er ekki til heilla fyrir ţjóđ okkar, sérstaklega ţar sem hér er um pólitískar ađgerđir ađ rćđa.
Ţađ liggur í augum uppi ađ hér er ekki veriđ ađ ákćra mann réttlćtisins vegna, heldur vegna pólitískrar óvildar. Ríkisvald sem ekki starfar í ţágu réttlćtis, heldur vegna persónulegra og pólitískra duttlunga, getur ekki vćnst ţess ađ tekiđ verđi á ţeim vettlinga tökum.
Tómas Ibsen Halldórsson, 16.12.2011 kl. 11:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.