Á tilvist Ísraelsríkis rétt á sér? Er Ísrael ekki "apartheid" ríki eins og S-Afríka var?

Alþingi Íslendingar samþykkti um daginn stuðning við stofnun ríkis "Palestínumanna".  Enn á ný hefur hið háa Alþingi gegn eðlilegum samskiptum við umheiminn.  "Palestínu" er stjórnað af hryðjuverkasamtökunum Hamas.  Hamas samkvæmt eigin yfirlýsingum vilja þurrka Ísrael út af kortinu og eyða öllum Gyðingum.  Hamas sér til þess að "Palestínubörn" hljóti "rétt" uppeldi, uppeldi sem byggist á hatri á Gyðingum.

Á vesturlöndum hafa ýmsir haldið því fram að Ísraels ríki sé "apartheid" ríki eins og S-Afríka var á sínum tíma, frá 1948 til 1994.  Þeir sem halda slíku fram hafa litla þekkingu á lífinu í Ísrael, þeir ættu að gera sér ferð til Ísraels og tala við þá eina og hálfa milljón araba sem eru ríkisborgarar í Ísrael.  Þeir gætu spurt þá í leiðinni hvort þeir myndu ekki vilja vera undir stjórn "Palestínumanna".  Ég er hræddur um að þeir tækju sér slíka ferð á hendur yrðu undrandi á stöðunni eins og hún í raun og veru er þarna fyrir botni Miðjarðarhafs.

Hvet ég alla til að fara á vefslóðirnar hér fyrir neðan og sjá og hlusta með opnum huga og komast að raun um hið sanna um Ísrael.

http://www.youtube.com/watch?feature=player_embedded&v=d0DJBrO5ux8

http://www.youtube.com/watch?feature=player_detailpage&v=Eupkfyd1ulc

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tómas Ibsen Halldórsson

Höfundur

Tómas Ibsen Halldórsson
Tómas Ibsen Halldórsson
Er viðurkenndur bókari, hef áhuga á þjóðmálum, trúmálum og ýmsu öðru
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • A Syrian child

Nota bene

Tedros

https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 66
  • Frá upphafi: 162123

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 52
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband