12.10.2010 | 15:38
Úrræðin duga ekki hinum almenna Íslendingi, kannski duga þau nokkrum krötum
Nei Jóhanna, það er ekki bara það að úrræðin eru illa kynnt, þetta eru handónýt úrræði sem duga ekki, nema kannski nokkrum krötum sem eru svo ánægðir með að vera í hreinræktaðri vinstri stjórn að þau láta allt yfir sig ganga af hálfu ríkisvaldsins, með bros á vör.
Sú leið sem ríkisstjórnin boðar, sem "úrræði" fyrir heimilin, tekur marga mánuði að virka og fyrir marga munu þau alls ekki virka.
Blekkingarleikur ríkisstjórnarinnar er leikinn í þeim tilgangi að tefja, tefja og tefja og vona að þetta reddist af sjálfu sér, en þessar tafir eru eins og að pissa í skóinn sinn.
Uppgjör kjósenda við SF og VG verður erfiðara fyrir þessa flokka eftir því sem tafirnar verða meiri. Ekki nema að það sé tilgangur stjórnarinnar að hrekja sem flesta úr landi og skilja þá sem ekki komast út í vonlausri stöðu.
Úrræði mögulega ekki kynnt nægjanlega vel | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 332
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 214
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.