20.8.2010 | 09:44
Innlimunarferlið hafið í boði Vinstri grænna
Það ætti ekki að koma Ásmundi Einari, þingmanni VG, á óvart að innlimunarferlið í ESB skuli hafið. Hann tók þátt í að koma því á með því að samþykkja landráðstillögu Samfylkingarinnar, þar sem þeir héldu að þeir gætu kíkt í pakkann áður en hann yrði afhentur. Flestir aðrir vissu fyrir hvað í pakkanum var þar sem margar aðrar þjóðir hafa fengið nákvæmlega sama pakkann. Það var ekki við því að búast að Samfylkingin hefði skilið það og fylkingin sú arna skilur það ekki enn, nema það sé tilætlaður ásetningur þeirra að fara með landráð geng íslensku þjóðinni.
![]() |
Ný staða í ESB-málinu með „aðlögun“ í stað umsóknar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
-
axelaxelsson
-
flinston
-
baldvinj
-
bergthorolason
-
biggilofts
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
dullur
-
bjarnimax
-
gattin
-
contact
-
einarbb
-
eeelle
-
emilkr
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gudbjorng
-
zumann
-
tilveran-i-esb
-
coke
-
gunnlauguri
-
gustafskulason
-
conspiracy
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
haddi9001
-
maeglika
-
harhar33
-
bordeyri
-
heimssyn
-
don
-
hordurvald
-
ingaghall
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
jakobk
-
johanneliasson
-
johann
-
islandsfengur
-
jonsullenberger
-
jonl
-
bassinn
-
prakkarinn
-
thjodarskutan
-
kiddikef
-
krist
-
kristjan9
-
lifsrettur
-
loncexter
-
magnusg
-
marinogn
-
mofi
-
olof
-
pallvil
-
iceland
-
regu
-
undirborginni
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
duddi9
-
sjonsson
-
thruman
-
athena
-
stebbifr
-
stendors
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
viktor
-
villidenni
-
postdoc
-
thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.5.): 8
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 106
- Frá upphafi: 167298
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 72
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sælir já þeir sem hér stjórna eru landráðamenn og ekkert annað!
Sigurður Haraldsson, 20.8.2010 kl. 12:43
"landráðstillögu Samfylkingarinnar"
er fólk að missa sig í yfirlýsingunum?
Sleggjan og Hvellurinn, 20.8.2010 kl. 17:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.