Sjálfstæðisflokknum bjargað frá því að verða örflokkur

Hefðu ESB-sinnar innan Sjálfstæðisflokksins náð sínu fram á landsfundi er ljóst að flokkurinn hefði stefnt í að verða örflokkur í kjölfarið. 

En nú hefur landsfundarmönnum tekist að forða flokknum frá því að verða örflokkur og vonandi þjóðinni allri frá því að verða Samfylkingunni og ESB-skrímslinu að bráð.

 


mbl.is Vilja draga umsókn til baka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Ef ESB-sinnar hefðu náð yfirhöndinni þá væri með því fullkomnað valdarán hins öfgasinnaða hægriflokksins: Samfylkingarinnar. Ég spái því að flugumennirnir muni brátt hverfa aftur til móðurskipsins.

Guðmundur Ásgeirsson, 27.6.2010 kl. 00:26

2 Smámynd: Guðmundur Júlíusson

Heyr heyr

Guðmundur Júlíusson, 27.6.2010 kl. 01:23

3 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

nu er sjalfstaedisflokkurinn ordinn ofga haegri flokkur ... einangradur.   og hann faer liklega fylgi eftir tvi.

Sleggjan og Hvellurinn, 27.6.2010 kl. 10:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tómas Ibsen Halldórsson

Höfundur

Tómas Ibsen Halldórsson
Tómas Ibsen Halldórsson
Er viðurkenndur bókari, hef áhuga á þjóðmálum, trúmálum og ýmsu öðru
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • A Syrian child

Nota bene

Tedros

https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 332
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 214
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband