7.5.2010 | 13:52
Hvar liggur spillingin í Samfylkingunni Lára V. Júlíusdóttir ?
Merkilegt er að fylgjast með vandræðagangi Samfylkingarinnar þessa dagana, eins og ávalt reyndar. Með ólíkindum er að eftir háværar kröfur um að fyrrum bankastjórar Seðlabanka Íslands skildu reknir og einn maður ráðinn í þeirra stað að þá skuli Samfylkingin standa andspænis þjóðinni og kjósendum sínum og bera af sér sakir vegna launamála fyrrum meðlims í Fylkingunni sálugu, sem voru róttæk vinstri samtök er þóttust berjast fyrir réttlæti fyrir alla. Nú hefur einn meðlimur Samfylkingarinnar, sem jafnframt er formaður bankaráðs SÍ, ákveðið að berjast fyrir "rétti" öreigans og róttæklingsins "fyrrverandi" svo hann geti haft margföld laun verkamanna á mánuði hverjum, en slíkt var eitur í beinum meðlima Fylkingarinnar áður fyrr.
Undarlegt var viðtal Kastljóssins við þennan mann nú í vikunni. Var það viðtal hvorki bankastjóranum eða RUV til sóma, bæði viðbælandi og spyrjandi voru vandræðalegir, svo vægt sé til orða tekið.
Nú er svo komið að titringur er kominn í Samfylkinguna og keppast menn við að bera sakir af formanninum sem þó virðist vera líklegust til að hafa lofað öreiganum margföld mánaðarlaun venjulegs verkamanns. Jafnvel þingmaðurinn Þórunn Sveinbjarnardóttir krefur nú flokkssystur sína Láru V. Júlíusdóttur formann bankaráðs SÍ skýringa, en lætur þess jafnframt getið að hún skuli passa sig á því að benda ekki á Jóhönnu, því allir eigi að vera góðir við hana.
![]() |
Formaður bankaráðs krafinn svara |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
-
axelaxelsson
-
flinston
-
baldvinj
-
bergthorolason
-
biggilofts
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
dullur
-
bjarnimax
-
gattin
-
contact
-
einarbb
-
eeelle
-
emilkr
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gudbjorng
-
zumann
-
tilveran-i-esb
-
coke
-
gunnlauguri
-
gustafskulason
-
conspiracy
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
haddi9001
-
maeglika
-
harhar33
-
bordeyri
-
heimssyn
-
don
-
hordurvald
-
ingaghall
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
jakobk
-
johanneliasson
-
johann
-
islandsfengur
-
jonsullenberger
-
jonl
-
bassinn
-
prakkarinn
-
thjodarskutan
-
kiddikef
-
krist
-
kristjan9
-
lifsrettur
-
loncexter
-
magnusg
-
marinogn
-
mofi
-
olof
-
pallvil
-
iceland
-
regu
-
undirborginni
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
duddi9
-
sjonsson
-
thruman
-
athena
-
stebbifr
-
stendors
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
viktor
-
villidenni
-
postdoc
-
thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 3
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 91
- Frá upphafi: 167092
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.