Með sama áframhaldi verður samdráttarskeið mun lengra en 2,5 ár

Efnahagsbatanum seinkar að mati Seðlabanka Íslands samkvæmt Peningamálum sem bankinn gefur út.

Þetta kemur mér ekki á óvart, Seðlabankinn á þar stóran þátt í að tefja fyrir efnahagsbata.  Með því að halda stýrivöxtum himinháum hefur Seðlabankinn haldið verðbólgu hárri þvert á það sem SÍ vill telja mönnum í trú um.  Með hárri vaxtastefnu hefur SÍ drepið niður framkvæmdavilja og -getu margra fyrirtækja sem annars væru komin á fullt í framkvæmdum og ráðningu vinnuafls og þar með koma atvinnulífinu í gang á ný.

Með sama áframhaldi verður samdráttarskeiðið ekki 2,5 ár, heldur mun lengra.

 


mbl.is Samdráttur í 2,5 ár
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Þetta vinnur allt saman.  Stjórnin, seðlabankinn...

Ja, það má búast við að sjálfstæðisflokkurinn og framsókn taki við næst, og þá verður samdrátturnn skör hægari.  Með smá heppni.

Það þarf kraftaverk til að fá almennilegt fólk í þetta djobb, virðist vera. 

Ásgrímur Hartmannsson, 5.5.2010 kl. 16:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tómas Ibsen Halldórsson

Höfundur

Tómas Ibsen Halldórsson
Tómas Ibsen Halldórsson
Er viðurkenndur bókari, hef áhuga á þjóðmálum, trúmálum og ýmsu öðru
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • A Syrian child

Nota bene

Tedros

https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.1.): 2
  • Sl. sólarhring: 96
  • Sl. viku: 203
  • Frá upphafi: 165876

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 153
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband