Ögmundur stendur með þjóð sinni . . .

. . . það sama verður ekki sagt um það fólk sem hann var með í ríkisstjórn eða flesta samflokksmanna hans.

Ögmundur á hrós skilið, ég er honum þakklátur fyrir að standa í lappirnar í Icesave-málinu. 

Það hefði verið betur hefðu aðrir í VG gert hið sama, fólk sem sagðist ekki vilja láta knésetja þjóðina lét þvinga sig til að taka ranga afstöðu í lokaafgreiðslu málsins á þingi.  Hvernig ætlast þetta fólk til þess að við getum treyst því í framtíðinni ?  Mér er spurn !

Það er rétt sem Ögmundur segir að Svíar og aðrar norðurlandaþjóðir (ég bætti hinum þjóðunum við) hafa gerst handrukkarar Breta og Hollendinga, þær hafa ekki sýnt okkur mikla vináttu, svo mikið er víst.

 


mbl.is Svíar handrukkarar Breta og Hollendinga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Hansson

Svíar eru auðvitað að hugsa um sjálfsa sig. Þeirra afstaða mótast af eigin hagsmunum, en sænskir bankar lánuðu mikla peninga til Eystrasaltsríkjanna. En Danir eru örugglega eitthvað brenndir af útrásarvíkingunum sem höguðu sér ekki skynsamlega í Köben.

Tek heils hugar undir hrós þitt, Ögmundur talar af skynsemi og í takt við þjóðarhag.

Haraldur Hansson, 15.1.2010 kl. 17:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tómas Ibsen Halldórsson

Höfundur

Tómas Ibsen Halldórsson
Tómas Ibsen Halldórsson
Er viðurkenndur bókari, hef áhuga á þjóðmálum, trúmálum og ýmsu öðru
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • A Syrian child

Nota bene

Tedros

https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 165943

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband