Fólk, líf þeirra og heilsa, heimili þeirra og sveitafélagið þeirra eru aukaatriði í augum sumra stjórnvalda.

Fólk, líf þeirra og heilsa, heimili þeirra og sveitafélagið þeirra eru aukaatriði í augum sumra stjórnvalda. Það á við East Palestin í Ohiofylki í Bandaríkjunum. Það er með eindæmum hversu afskipt íbúarnir og umhverfi þeirra eru af hálfu Biden stjórnarinnar og Norfolk járnbrautanna eftir "óhappið" sem átti sér stað 3.febrúar s.l.

Hið furðulega er að það hafa orðið nokkur járnbrauta "óhöpp" undanfarnar vikur í Bandaríkjunum, en sennilega ekkert eins alvarlegt og í East Palestin.

Enn annað sem vekur furðu mína, og þó, eru allar þær matvælaverksmiðjur sem hafa orðið eldi að bráð á síðastliðnum mánuðum. Svo er það fjöldi alifugla, nautgripa og annarra dýra sem hefur alvarlegar afleiðingar á fæðuöryggi vestan hafs og sennilega víðar.

Eiturefnin sem komust út í náttúruna í Ohio er að spilla gróskumiklu landsvæði sem mun hafa áhrif á fæðukeðjuna í Bandaríkjunum.

Allt þetta gleður hina "ofurríku" sem vilja fækka fólki á jörðinni, þeir tala um að opinskátt, þeir tala um hina óþörfu afætur, það erum við sem ekki fylla þeirra flokk.

Hér fyrir neðan er lítið myndband sem fjallar að litlu leiti um ástandið í East Palestin, meginstraums fjölmiðlanir eru ekki að fjalla um þetta mál.


Bloggfærslur 14. mars 2023

Um bloggið

Tómas Ibsen Halldórsson

Höfundur

Tómas Ibsen Halldórsson
Tómas Ibsen Halldórsson
Er viðurkenndur bókari, hef áhuga á þjóðmálum, trúmálum og ýmsu öðru
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • A Syrian child

Nota bene

Tedros

https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 8
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 356
  • Frá upphafi: 162098

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 217
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband