Færsluflokkur: Trúmál og siðferði
30.12.2020 | 11:55
âÍ dag erum við betra samfélag, er það???????
Sorglegt er að menn skuli telja samfélag sitt betra með lögleiðingu morða á saklausum einstaklingum. Hversu mörg hundruðmilljóna frábærra einstaklinga hefur verið komið fyrir, þau deydd á hroðalegan hátt og fólki finnst það bara eðlilegt.
Á tímum Hitlers þótti þýskum eðlilegt að drepa þá sem þóttu óþægilegir í samfélaginu, eins og fötluðum, sjúkum, gyðingum og öllum þeim sem ekki voru "heilbrigðir" að þeirra mati.
Nú á tímum virðast börn vera fyrir, óþægilegt að hafa þau, þurfa að hugsa um þau og valda því að mæður geta ekki sinnt frama sínum og skemmtanalífi. Þetta er afar sorglegt að sú staða skuli vera í þjóðfélagi okkar og um heim allan.
Munum það að eitt sinn vorum við börn, við vorum framtíðin. Svo eldumst við og erum ekki lengur börn, en ef börn hætta að fæðast, hverra er þá framtíðin??? hverjir munu erfa landið???? hverjir verða afkomendur þeirra sem deyða börn sín?????????
![]() |
Í dag erum við betra samfélag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.11.2020 | 13:02
Hverja hefur kórónan fellt???
Frá því fólk varð til í upphafi vega hafa allir sem á undan okkur hafa verið látist nema Enok og Elía allir aðrir hafa dáið. Þegar fólk er orðið gamalt og veikt má ganga frá því sem vísu að dauðinn er ekki langt undan.
Nú er það svo að dánarorsök vegna kórónuveirunnar hefur nánast enginn verið hér á landi og þá eiga stjórnvöld úr vöndu að ráða. Stjórnvöld þurfa að skila inn skýrslum um hversu margir veiran hefur fellt hér á landi svo hún verði ekki eftirbátur annarra þjóða.
Sumir munu vilja kenna þetta við samsæriskenningu, en það eru öfl sem vilja fækka mannkyninu og tel ég þau vera hér að verki og stjórnvöld hér á landi sem annarsstaðar eru undir hæl þessara afla. Þessi öfl stjórna WHO, SÞ, AGS o.fl.
Algengt er að gamalt fólk sem liggur mikið fyrir, vegna þess að það á erfitt með að hreifa sig, deyi úr lungnabólgu. Hví ekki bara skrá Covid-19 sem orsökina, er það eitthvað verra en hvað annað, það er þá alla vega látið.
Það er leiðinlegt að ræða þetta svona með syrgjendur í huga, en við lifum á svo furðulegum tímum þar sem allt er gert til að eyðileggja líf fólks, hindra það í sínum daglegu störfum og samfélagi við hvert annað. Efnahagur heims og þar með hins almenna borgara lagður í rúst og hvers vegna??? Það hefði ekki dugað að segja fólki að setja upp grímur og halda 2ja metra regluna vegna kvefs eða hálsbólgu, það þurfti að koma annað til eitthvað sem fólk hafði ekki heyrt af áður. Þá varð kórónuveiran til, happafengur heimselítunnar!!!!!
14.10.2020 | 21:21
Trafalgar Square London Speech 09-19-2020
Hvað skyldi þessi unga kona hafa að segja okkur? Margir verða hissa á að heyra hvað í gangi er.
7.10.2020 | 11:28
Það má bæta því við við viðtengda frétt . . .
. . . að fjöldi kristinna einstaklinga í Kína eru ofsóttir af yfirvöldum, pyntaðir og drepnir. Kristnir fá ekki að iðka trú sína frekar en múslímar eða aðrir trúarhópar. Kínverjar mega tilbiðja kommúnistaflokkinn Kínverska og Xi forseta.
Kínversk stjórnvöld líta á þjóð sína sem verkfæri sem hægt er að fara með eins og þeim sýnist, bera enga virðingu fyrir einstaklingnum eða þeim sem hafa aðra skoðun ein forsetinn yfirgangsami.
![]() |
Ísland lýsir yfir áhyggjum af fangabúðum Kínverja |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.8.2020 | 14:56
Gleymdu börnin í Kongó.
Í viðtengdri frétt er ekki fjallað um barnaþrælkunina í Kongó.
Í Kongó eru kóbaltnámur þar sem um eða yfir 40þúsund börn eru látin vinna við mjög svo erfiðar aðstæður að grafa eftir kóbalti með berum höndum, en kóbalt er notað í rafgeyma og rafhlöður sem við notum óspart í bíla okkar og raftæki hverskonar. Þúsundir barna deyja í þessum námum árlega.
![]() |
83 börn myrt í Kongó |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.6.2020 | 14:13
Enn um kórónuna sem enginn vill bera ! ! !
VIRUS UPDATE

The CDC just came out with a report that should be earth-shattering to the narrative of the political class, yet it will go into the thick pile of vital data and information about the virus that is not getting out to the public.
For the first time, the CDC has attempted to offer a real estimate of the overall death rate for COVID-19, and under its most likely scenario, the number is 0.26%. Officials estimate a 0.4% fatality rate among those who are symptomatic and project a 35% rate of asymptomatic cases among those infected, which drops the overall infection fatality rate (IFR) to just 0.26% almost exactly where Stanford researchers pegged it a month ago.
CURE AND THE ELITES

President of El Salvador Nayib Bukele has announced that he is taking hydroxychloroquine as a preventative measure against the coronavirus.
Bukele told reporters on Tuesday that most world leaders are doing the same and has questioned why world leaders are being advised to use it while the public is not.I use it as a prophylaxis, President Trump uses it as a prophylaxis, most of the worlds leaders use it as a prophylaxis, said Bukele.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 14:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.2.2020 | 11:26
Hvar er mannauðurinn, hvað varð um hann?????
Orðið mannauður er orð sem mikið er notað og hampað um mannleg verðmæti hér á landi. Þegar téð orð er notað finnst manni eins og sá auður sem til verður á meðal íslensku þjóðarinnar verði til úr engu, úr tóminu, þar sem margir þeirra sem fjalla um mannauð finnst sjálfsagt að eyða þessum auð áður en hann fær að fæðast, vaxa og dafna sem mannlegur einstaklingur.
Vandamálið er að svo miklum mannauði er eytt (lesist deytt) áður en sá auður fær að vaxa úr grasi.
Fóstureyðingarnar eru að bíta okkur í hælana, það kemur niður á þjóðfélaginu í heild sinni. Sá auður sem þarna fer forgörðum munum við aldrei geta notið góðs af. Þeir frábæru einstaklingar sem hefðu getað bætt þjóðfélag okkar munu aldrei geta látið gott af sér leiða, við förum á mis við svo mikið.
Þessari þróun þarf að snúa við. Leyfum börnunum að vaxa og þroskast, hlúum að þeim, byggjum þau upp, elskum þau, umföðmum þau, uppfræðum þau, þau eru framtíðin þau eru mannauðurinn sem við þurfum svo á að halda viljum við halda áfram að vera þjóð.
Nú er svo komið að Íslendingum í landi okkar fer fækkandi þar sem of fá börn fæðast. Verði ekki breyting hér á mun illa fara fyrir þeirri kynslóð sem nú er að vaxa úr grasi, við þurfum jú á endurnýjungu að halda, stöðugri endurnýjungu.
GUÐ BLESSI ÍSLAND. GUÐ BLESSI ÍSLENSKU ÞJÓÐINA.
![]() |
Fæðingartíðni á Íslandi í sögulegu lágmarki |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.1.2020 | 09:52
Hvernig framtíð viljum við búa börnum okkar?????
"Umönnun barna fyrstu árin, allt frá getnaði, hefur áhrif á allt þeirra líf og gagnreyndar rannsóknir sýna að tíminn frá getnaði til tveggja ára aldurs er afgerandi fyrir þroska og velferð barna." Svona hljóðar fyrsta setning í viðtengdri frétt. Hér kemur fram að ALLT FRÁ GETNAÐI skiptir máli hvernig umönnun barna hefur áhrif á allt líf einstaklingsins. Hvernig má það þá vera að börn eru ekki talin börn langt fram í meðgöngu?????
Að tala fallega við barn strax í móðurkviði, spila fallega tónlist svo það heyri hefur mikil áhrif á barnið og nýtur þess á lífsleiðinni.
Það er með ólíkindum að börn eru ekki talin einstaklingar í hugum sumra jafnvel allt fram í fæðingu, en hér sjáum við að strax við getnað getur umönnun eða skortur á umönnun haft áhrif til góðs eða ills fyrir barnið, einstaklinginn til frambúðar.
Hlúum að börnunum og það strax í byrjun meðgöngu, elskum þau, leyfum þeim að vita og finna hversu dýrmæt þau eru, þau eru framtíðin. Það er í okkar höndum hversu vel þeim einstaklingum vegnar andlega og sálarlega í lífinu, okkar atlæti í þeirra garð hefur þar mikið að segja.
Hvernig framtíð viljum við búa börnum okkar?????
![]() |
Afgerandi áhrif á þroska og velferð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.1.2020 | 20:45
Góður drengur fallinn frá
Ég votta börnum Jóns Vals og öllum þeim sem stóðu honum næst samúð mína og bið góðan Guð að blessa minningu hans.
![]() |
Andlát: Jón Valur Jensson |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dr. Michael Brown ræðir við Mat Staver. Mat er lögfræðingur sem er að verja konu sem upplýsir einhverja þá hræðilegustu hluti sem verið er að gera og vafamál er hvort Nazistar komist með tærnar þar sem Planed Parenhood eru með hælana í ýmsu sem þar fer fram. Á 45mínútna tímapunkti myndbandsins hefst umræðan sem lýsir þeim hryllingi sem á sér stað. Mér er spurn, á þetta sér stað hér á landi? aldrei höfum við fengið að vita hvað verður um börnin sem deydd eru í móðurlífi hér á landi.
Farið á 45mínútu myndbandsins og hlustið. Einnig er upplýsandi það sem Mat segir fram að þeim tímapunkti, en þar fjallar hann um annað málefni.
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Nýjustu færslur
- Það er nú meira bullið sem kemur frá Morgunblaðinu . . .
- Hamas og palestínumenn (islamistar) eru hræðilegir morðingjar.
- Hvaða íslensk fréttastofa hefur fjallað um þetta mál ?????
- Hann vill til Palestínu, sendum hann þangað og það hið fyrsta.
- Það kemur ekkert gott frá þessari konu, hún ætti ekki að vera...
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
-
axelaxelsson
-
flinston
-
baldvinj
-
bergthorolason
-
biggilofts
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
dullur
-
bjarnimax
-
gattin
-
contact
-
einarbb
-
eeelle
-
emilkr
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gudbjorng
-
zumann
-
tilveran-i-esb
-
coke
-
gunnlauguri
-
gustafskulason
-
conspiracy
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
haddi9001
-
maeglika
-
harhar33
-
bordeyri
-
heimssyn
-
don
-
hordurvald
-
ingaghall
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
jakobk
-
johanneliasson
-
johann
-
islandsfengur
-
jonsullenberger
-
jonl
-
bassinn
-
prakkarinn
-
thjodarskutan
-
kiddikef
-
krist
-
kristjan9
-
lifsrettur
-
loncexter
-
magnusg
-
marinogn
-
mofi
-
olof
-
pallvil
-
iceland
-
regu
-
undirborginni
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
duddi9
-
sjonsson
-
thruman
-
athena
-
stebbifr
-
stendors
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
viktor
-
villidenni
-
postdoc
-
thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.9.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 169261
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar