Er þingmönnum treystandi til að fjalla um skýrslu Rannsóknarnefndar ?

Ég hef miklar efasemdir um að stjórnmálamönnum og þá einkum þingmönnum verði falið að fjalla um skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis um bankahrunið.  Eiga þingmennirnir að ákveða hvað kemur fyrir augu almennings í þeim efnum ? eiga þingmennirnir að ákveða hverjum á að hlífa og hverjum ekki ? eða munu þingmennirnir taka þá ákvörðun að stinga skýrslunni undir stól, eða setja hana í tætarann á skrifstofu þingsins ?

Ég verð að segja fyrir mitt leiti að ég hef ekki góða tilfinningu fyrir þessu.  Mér hefði fundist að Rannsóknarnefndin ætti að kynna niðurstöður sínar fyrir þjóðinni sjálf og ég vona svo sannanlega að þau muni gera það.

 


mbl.is Fjölluðu um rannsóknarskýrslu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Varla..

hilmar jónsson, 18.12.2009 kl. 23:15

2 Smámynd: Árni Gunnarsson

Treysti reyndar fáum öðrum en fulltrúum Hreyfingar. Þeir eru utan fjórflokksins.

Árni Gunnarsson, 19.12.2009 kl. 16:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tómas Ibsen Halldórsson

Höfundur

Tómas Ibsen Halldórsson
Tómas Ibsen Halldórsson
Er viðurkenndur bókari, hef áhuga á þjóðmálum, trúmálum og ýmsu öðru
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • A Syrian child

Nota bene

Tedros

https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband