Þjóðaratkvæði og Jóhanna Sigurðardóttir

Neðanritað er tekið af vef amx.is en þar er vitnað í grein Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra sem birtist í Morgunblaðinu 25.maí 2004.  Ætli orð Jóhönnu þá eigi við í dag  ?
 "Jóhanna Sigurðar­dóttir: Krafan um þjóðar­atkvæði brýnni þegar stjórnar­hættir minna á einræðisherra„Það hlýtur að vera krafa fólksins að Alþingi samþykki hið fyrsta að færa fólkinu þau mannréttindi að það geti óskað eftir þjóðaratkvæðagreiðslu. Þessi krafa verður enn brýnni, þegar stjórnarhættir á Íslandi minna orðið meira á tilskipanir einræðisherra en lýðræði.“- Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, í grein í Morgunblaðinu 25. maí 2004 þá var hún þingmaður og hvatti til þjóðaratkvæðagreiðslu m.a. um fjölmiðlalögin"
 Hvað skildi þessi sama Jóhanna Sigurðardóttir segja í dag, eða er réttlæti hennar æðra réttlæti þjóðarinnar eða virðingu við hana (þjóðina). 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæll og blessaður

Því miður voru fjölmiðlalögin ekki samþykkt af Ólafi Ragnari en þar var hann að mínu áliti að hefna sín á Davíð Oddssyni. Þarna var hann að sýna Davíð að nú væri það hann sem réði. Það var ekki þannig á Alþingi á meðan þeir báðir voru alþingismenn og Ólafur Ragnar sagði að Davíð Oddsson væri með skítlegt eðli.

Fyrst það var nauðsynlegt að áliti Jóhönnu að fjölmiðlalögin færu í þjóðaratkvæðagreiðslu þá er enn meiri nauðsyn núna því við getum ekki samþykkt að greiða reikninga sem við eigu ekki fyrir og svo er nú umdeilt hvort við - þjóðin, eigum að greiða reikninga einkaaðila.

Guð veri með þér

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 11.12.2009 kl. 14:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tómas Ibsen Halldórsson

Höfundur

Tómas Ibsen Halldórsson
Tómas Ibsen Halldórsson
Er viðurkenndur bókari, hef áhuga á þjóðmálum, trúmálum og ýmsu öðru
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • A Syrian child

Nota bene

Tedros

https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband