9.12.2009 | 00:47
Afstaða mín er skír
Hefði Ásmundur Einar Daðason, þingmaður VG, staðið í fæturna og sagt NEI hingað og ekki lengra, þá hefði ég staðið á bak við hann sem formann Heimssýnar. Nú verð ég því miður að segja skilið við þau samtök, þar sem ég get ekki treyst formanninum. Hann hefur brugðist mér og fjölda annarra.
Hann ásamt öðrum þingmönnum VG hafa viðurkennt að Icesave og ESB umsóknin tengjast. Með því að leggja sitt ekki af mörkum til að koma í veg fyrir Icesave, er hann að stuðla enn frekar að ESB-umsókn Samfylkingarinnar.
Ég veit ekki hvort ÁED hafi verið hótað af Jóhönnu í þetta skiptið, ekki ósennilegt að svo hafi verið, eða jafnvel Steingrímur hafi tekið hlutverkið að sér.
En er það þess virði Ásmundur Einar að styðja ríkisstjórn sem Samfylkingin er aðili að í nokkra mánuði í viðbót og hafa það á samviskunni um ókomna tíð að hafa lagt þær birgðar á íslensku þjóðina sem Icesave er og vera búinn að festa okkur á klafa Evrópusambandsins þannig að ekki verði aftur snúið ?
Ásmundur Einar sagði já | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Særr Tómas.
Öllum var hótað en Samfylkingin veit að tíminn vinnur ekki með henni þar sem áskoranir til forsetans eru nú komnar í 32000 og eru að komast í þau mörk að ekki sé hægt að standa þær af sér. Ég hef algerlega öruggar heimildir fyrir því að Samfylkingin ætlar að reyna að keyra þetta mal í gegn á einni viku.
Sigurður Þórðarson, 9.12.2009 kl. 05:01
Sæll Tómas
Það er óþarfi að láta það bitna á samtökunum hvernig formaður þeirra greiðir atkvæði inn á Alþingi. Nú er þriðja umræða eftir á Alþingi og allt getur gerst.
mbk HH
Halldóra Hjaltadóttir, 9.12.2009 kl. 07:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.