1.12.2009 | 13:44
Góð og rökrétt ákvörðun hjá Finni
Það er góð og rökrétt ákvörðun hjá Finni Sveinbjörnssyni að sækja ekki um áframhaldandi stöðu bankastjóra hjá Arion banka. Finni hefur ekki tekist að bæta eða verja ímynd bankans, en þvert á móti hefur henni (ímynd bankans) hrakað verulega í bankastjóra tíð hans. Trúverðugleiki Arion banka, sem og annarra banka hefur beðið skaða og hefur síður en svo lagast eftir að skilanefndir voru settar og nýir bankar settir á stofn.
Helst er að sjá að bankarnir séu enn í 2007 gírnum, nema hvað ekki stendur til að hjálpa fólki, hvort sem það er í neyð eða ekki. Allt er gert til að hugsa um hag bankanna á kostnað annarra, þ.e. fólks og fyrirtækja.
Óskandi er að nýir eigendur og nýr bankastjóri taki mannúðlegar á málum en gert hefur verið hingað til.
Finnur Sveinbjörnsson hættir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 5
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 165947
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Samála skaðinn er mikill gott að Finnur hættir vonandi klárar hann 1998 dæmið með sæmd þannig að Bónus feðgar geti snúið sér að einhverju öðru en að arðræna landann.
Sigurður Haraldsson, 1.12.2009 kl. 18:19
Já, allt er gert fyrir bankana sem gert verður og á kostnað alþýðu. Það er sviklegt og ömurlegt af stjórnarflokkum sem hafa logið að fólkinu um gegnsæi og hjálp.
Elle_, 1.12.2009 kl. 19:50
Finnur er ekki besti kosturinn fyrir nýju eigendurna. Slípum okkur í ensku fyrir næstu bankastjóraheimsókn okkar. All verður öðruvísi eftir áramótin.
Guðlaugur Hermannsson, 2.12.2009 kl. 09:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.