25.11.2009 | 10:13
Ærandi þögn stjórnarflokkanna þegar mest reynir á að Alþingi standi með okkur, þjóðinni
Ég var að fylgjast með umræðum á Alþingi í gærkveldi. Ærandi fannst mér sú þögn og sú lítilsvirðing sem ríkisstjórnarflokkarnir sýndu ekki aðeins Alþingi heldur þjóðinni. Lítilsvirðing gagnvart þjóðinni felst í því að þeir leggja ekkert á sig til að vernda hag hennar. Þjóðin, fólkið í landinu, má bara blæða, þeim er svo gjörsamlega sama um okkur.
Sú var tíð að maður var stoltur af því að vera Íslendingur, en nú orðið skammast maður sín fyrir þjóðerni sitt, ekki aðeins vegna víkinganna heldur vegna þeirra sem fara með völdin í landinu.
Hvílík niðurlæging
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 7
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 164923
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll og blessaður
Tek undir með þér.
Hvað er það sem rekur Jóhönnu og Steingrím áfram að vilja selja okkur í hendur kvalara okkar.
Megi almáttugur Guð bjarga þjóðinni undan kommúnistastjórninni sem nú ríkir.
Guð blessi þig og varðveiti.
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 25.11.2009 kl. 10:47
Þakka þér fyrir kveðjurnar Rósa, Drottinn blessi þig líka.
Tómas Ibsen Halldórsson, 25.11.2009 kl. 11:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.