Þannig koma vinir ekki fram við vini sína

Forsætisráðherrar "vinaþjóða" okkar, Hollands og Bretlands, sýna forsætisráðherra Íslands mikla óvirðingu.

Auðvitað átti Jóhanna ekki að taka í mál að halda áfram með Icesave-málið fyrr en "vinir" hennar hafi sýnt þá sjálfsögðu kurteisi að ræða málin við hana.  En því miður en gunguhátturinn svo mikill að það á að keyra málið í gegnum þingið, í trássi við vilja meirihluta þjóðarinnar og það áður en "vinirnir" svo mikið sem líta forsætisráðherra Íslands þess verðuga að henni sé svarað.

 


mbl.is Svarbréf Balkenende til Jóhönnu birt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæll og blessaður

Mbl.is frétt: "Balkenende sendir svarbréfið þann 12. nóvember sl. en Jóhanna sendi bréf til hans þann 28. ágúst sl. vegna Icesave-málsins."

Lélegt að hafa ekki svarað fyrr. Bréfið til hans var sent í lok ágúst.

Guð veri með þér

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 17.11.2009 kl. 20:50

2 Smámynd: Elle_

Já, er það ekki alveg með ólíkindum hvað fólk hefur lagst lágt fyrir Icesave-kúgarana.   Selt fólkið í landinu fyrir þessa menn.

Elle_, 18.11.2009 kl. 00:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tómas Ibsen Halldórsson

Höfundur

Tómas Ibsen Halldórsson
Tómas Ibsen Halldórsson
Er viðurkenndur bókari, hef áhuga á þjóðmálum, trúmálum og ýmsu öðru
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • A Syrian child

Nota bene

Tedros

https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband