4.11.2009 | 23:01
Bretar sviknir
Bretar, ásamt öðrum Evrópuþjóðum, hafa verið sviknir um sjálfsagðan rétt sinn til að ákvarða framtíð sína, Breska Samfylkingin hefur séð til þess. Íslenska Samfylkingin stefnir einnig að því að svíkja þjóð sína, eins og Brown gerði gagnvart sinni þjóð.
Nú stefnir í að stjórnarskrá ESB verði komin á koppinn fyrir þingkosningar á Bretlandseyjum og því ekki á valdi Íhaldsmanna að kjósa um hana eins og Cameron hafði stefnt að, það verður orðið of seint og ekki aftur snúið, frekar en fyrir Finna og Íra að hafna ESB, það er orðið of seint fyrir þá.
Við höfum enn von um að geta haldið aftur af þeirri óheilla þróun hér á landi. Við munum aldrei láta þröngva okkur inn í ESB með ofbeldi, eins og Samfylkingin stefnir að. Ofbeldi þess flokks verður ekki liðið.
Bretar ósáttir með endalok Bretlands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 165629
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég fæ ekki betur séð en að ESB sinnar séu að valta þessum andskota yfir okkur án nokkurar mótstöðu
Anna Grétarsdóttir, 4.11.2009 kl. 23:17
Það er heila málið Anna
Tómas Ibsen Halldórsson, 4.11.2009 kl. 23:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.