13.10.2009 | 16:09
Hvar hafa þessir menn verið ?
Af hverju er ekki fyrir löngu búið að kanna hvert peningarnir fóru sem lagðir voru inn á Icesave-reikningana ? Eru menn virkilega fyrst núna að fara að kanna það hvert slóðin liggur ? eða er bara búið að vera að bíða eftir Steingrími að hann hafi frumkvæðið að því að rekja féð ?
Ég hefði haldið að það hefði verið eitt fyrsta verk að kanna þetta mál og reyna að frysta flæði þeirra á milli reikninga útrásarvíkinganna áður en þeim tekst að hylja slóð sína.
![]() |
Rekja slóð innlánanna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
-
axelaxelsson
-
flinston
-
baldvinj
-
bergthorolason
-
biggilofts
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
dullur
-
bjarnimax
-
gattin
-
contact
-
einarbb
-
eeelle
-
emilkr
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gudbjorng
-
zumann
-
tilveran-i-esb
-
coke
-
gunnlauguri
-
gustafskulason
-
conspiracy
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
haddi9001
-
maeglika
-
harhar33
-
bordeyri
-
heimssyn
-
don
-
hordurvald
-
ingaghall
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
jakobk
-
johanneliasson
-
johann
-
islandsfengur
-
jonsullenberger
-
jonl
-
bassinn
-
prakkarinn
-
thjodarskutan
-
kiddikef
-
krist
-
kristjan9
-
lifsrettur
-
loncexter
-
magnusg
-
marinogn
-
mofi
-
olof
-
pallvil
-
iceland
-
regu
-
undirborginni
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
duddi9
-
sjonsson
-
thruman
-
athena
-
stebbifr
-
stendors
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
viktor
-
villidenni
-
postdoc
-
thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 134
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 82
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þó ég viti svosem ekkert um þetta þá sýnist mér á seinni hluta fréttarinnar að þetta sé eitthvað sem hefur verið í gangi. Ég man eftir að það var verið að þrýsta á í Luxemburg með að fá upplýsingar úr bankakerfinu þar sem er mjög lokað og mig minnir að þetta hafi verið í kringum síðustu áramót. Mér sýnist vera verið að boða til fundar þar sem verður farið yfir hvar þessir peningar enduðu - ég les það þannig að það liggi þegar fyrir hjá skilanefnd Landsbankans upplýsingar um þetta. Vonandi er þessi skilningur réttur.
Kveðja,
Arnór Baldvinsson, 13.10.2009 kl. 16:18
Ég vona það með þér Arnór, en ef farið hefði verið í þetta strax s.l. haust eða um s.l. áramót, væru menn þá ekki fyrir löngu farnir að sjá ferlið og getað upplýs ráðamenn nokkurn veginn jöfnum höndum ?
Tómas Ibsen Halldórsson, 13.10.2009 kl. 16:30
Ekki fara fram úr ykkur piltar.
Lægju yfirleitt einhverjar upplýsingar fyrir um slóð þessara fjármuna, þá hefði þeim upplýsingum verið á framfæri komið við almenning.
Jafnvel þótt hér eigi okkar upplýsingasnauða, gegnsýrða spillingar- og samtryggingarsamfélag í hlut.
Og þá væri þjóðin að sjálfsögðu ekki á hvolfi vegna ríkisábyrgðar á Icesave-reikningunum eða hvað ? A.m.k. ekki viðlíka ríkisábyrgðar og raun ber vitni.
Sannleikurinn er eflaust sá að í þessu máli hefur lítið, ef nokkuð, verið aðhafst.
Halldór Örn Egilson, 13.10.2009 kl. 16:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.