13.10.2009 | 13:11
Pöntuð ályktun
Ég held að það fari ekki fram hjá neinum að Steingrímur hefur pantað ályktun þá sem viðtengt frétt fjallar um. Ljóst er að Vinstri grænir eru ekki einhuga í stjórnarsamstarfinu við Samfylkinguna, margir VG gera sér grein fyrir því að þetta samstarf á eftir að kosta þá mikið og valda fylgishruni, nema ef til vill í Norðausturkjördæmi, kjördæmi formannsins.
VG eru greinilega undir í þessu stjórnarsamstarfi, þeir beygja sig undir vilja Samfylkingarinnar í hverju málinu á fætur öðru, þá sérstaklega þeim málum sem varðar almannaheill. Steingrími J. er beitt fyrir ríkisstjórninni í þeim tilgangi að taka skellinn þegar hann kemur, en VG virðast ekki átta sig á klókindum Fylkingarinnar, nema örfáir og mega þeir sín lítils þegar kemur að hinum háværa hópi VG sem vill sitja sem fastast, valdana vegna.
Ánægðir með ríkisstjórnarsamstarfið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 200
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 153
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ég er ekki flokksbundinn neinum flokk og er algerlega á móti ÖLLUM stjórnmálaflokkum á 'islandi því ég tel þá alla með tölu vera skipulögð glæpasamtök og tel mig því horfa nokkuð jöfnum augum á það sem þeir gera en þessi fullyrðing sem hér er komið á framfæri er náttúrulega þvílík þvæla og greinilega sett fram af einhverjum sem er i öðrum flokk en VG og SF og það er fyndið að lesa þetta því það er engin munur á þessum glæpasamtökum sama hva þau eru kölluð og flokkurinn sem greinarhöfundur styður ,sama hver hann er jafnömurlegur og hinir. Sorry,en svona er þetta í dag, íslendingar eru ofurseldir stjórnmálamafíu sem er getulaus, glæpsamleg og sjálfmiðuð.
Ragnar Örn Eiríksson (IP-tala skráð) 13.10.2009 kl. 13:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.