13.10.2009 | 11:29
Aðild Ítalíu að ESB
Ítölsk stjórnvöld hafa augljóslega ekki gert sér grein fyrir því að með því að sækja um aðild að Evrópusambandinu færi allt á betri veg fyrir þá.
Ríkisstjórn Íslands ætti að hafa samband við Ítölsku ríkisstjórnina og upplýsa þá um hvað allt er orðið miklu betra á Íslandi eftir að sótt var um aðila að ESB. Vextir snarlækkað, gengið styrkst, skuldir nær horfið, næg atvinna fyrir alla, himnaríki ESB hefur hellst yfir land og þjóð og allir í sæluvímu, bara við það að sækja um aðild að ESB.
Verst að Ítalir hafa ekki áttað sig á þessu, þrátt fyrir að þeir séu aðilar að ESB. Opinberar skuldir Ítala hækka um 400 milljónir Evra á viku, fjárlagahallinn er um og yfir 5%, en samkvæmt reglum ESB má fjárlagahallinn ekki fara yfir 3% af landsframleiðslu.
ESB gerir kröfur til smærri ríkja ESB um að halda sér innan 3ja prósenta markið í fjárlagahalla, á meðan að stóru ríkin í sambandinu geta ekki staðið við þær kröfur sem settar voru af þeim sjálfum.
Með tilliti til skuldsetningar Ítalska ríkisins ætti að vera búið að víkja Ítölum úr sambandinu, en það myndi stríða gegn raunverulegum áætlunum ESB sem er að ríkja yfir allri Evrópu. Raunveruleg ástæða fyrir tilurð ESB er að fáir geti ríkt og drottnað yfir álfunni Evrópu og síðar meir eru frekari landvinningar í bígerð.
Opinberar skuldir vaxa hratt á Ítalíu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 200
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 153
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.