2.10.2009 | 13:35
Er kominn tími til að pakka saman
Ég átti nú ekki von á að fjárlög yrðu með neinum glæsibrag, en kynning fjármálaráðherra á drögum að fjárlögum gerir mann alveg kjaftstopp. Ef fjárlög verða eitthvað í líkingu við það sem Steingrímur kynnti í gær er næsta víst að öll sjálfstæð atvinnustarfsemi leggst af, en eftir verður um stund atvinnustarfsemi á vegum hins opinbera, eða þar til þeirri starfsemi verður sjálf hætt.
Þá er það hlutur heimila, einstaklinga, öryrkja og ellilífeyrisþega.... ég á ekki til orð. Það á að hengja, kirkja, byrla, stinga og skjóta þar til endanlega er búið að ganga frá þjóðinni og ekkert lífsmark er eftir, nema kannski hjá einhverju Samfylkingarfólki sem fær vinnu í Brussel á launum hjá ESB og hugsanlega einhverjum spillingasjóði þeirra.
Ríkisstjórnin sem er nú við völd kallar sig "Norræna velferðarstjórn" við skulum öll mun það og gera okkur í hugalund hvað nafnið á stjórninni merkir ef vera kynni að við verðum enn ofanjarðar og/eða hér á landi næst þegar tækifæri á slíkri stjórn gefst einhvern tíman í framtíðinni.
Er kannski kominn tími til að finna sér samastað erlendis ? Það verður því miður ekki auðvelt nú um stundir að finna stað þar sem maður gæti komið sér fyrir og vænst þess að fá að lifa í friði fyrir ógn ríkisvaldsins, eins og málum er háttað í þessum heimi í dag. Margir eiga eflaust eftir að pakka niður og fara upp á von og óvon og treysta á velvilja erlendra stjórnvalda sem þó er ekki í hendi.
Ef ekki verður fallið frá ESB- og Icesave draumórum ríkisstjórnarinnar og AGS rekið úr landi, nú þegar, þá getum við gert ráð fyrir því að Ísland verði eins og N-Kórea að frátöldum skrautsýningunum, nema ríkisvaldið komi upp slíkum sýningum til heiðurs Jóhönnu og Steingrími.
Er þetta hið Nýja Ísland sem menn eru búnir að vera að kalla eftir ?
Er þetta hið Nýja Ísland sem þjóðin vill ?
Ég segi NEI takk !
En þess í stað segi ég:
ÁFRAM ÍSLAND - EKKERT ESB
EKKERT ICESAVE
BURT MEÐ ALÞJÓÐAGJALDEYRISSJÓÐINN
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 2
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 233
- Frá upphafi: 165506
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 148
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.