Gylliboð Íslandsbanka

Á meðan Hagsmunasamtök heimilanna gerir þá kröfu að skuldir heimilanna verði lækkaðar á þann veg að gengistryggð lán verði færð aftur til þess sem þau námu í íslenskum krónum er fólk tók þessi lán, þá býður Íslandsbanki 25% niðurfellingu, en ætla má að það þyrfti að vera 50% í það minnsta.  Það sama má segja um verðtryggðu lánin, HH vill færa þau aftur til þess sem þau stóðu í í ársbyrjun 2008, en Íslandsbanki býður 10%, þar þyrftu lánin að lækka hið minnsta um 20% og jafnvel 25%. 

Boð Íslandsbanka er óásættanlegt, þeir verða að gera betur. 

Fyrst ríkisstjórnin hefur dregið lappirnar í þessu máli og þykist nú ætla að gera eitthvað, þá kemur bankinn hlaupandi með gylliboð til að reyna að bjarga sjálfum sér. 

Bankarnir og ríkisstjórnin verða að gera betur og það dugir ekkert hálfkák, fólk mun sjá í gegnum slíkt og refsa stjórnmálamönnum sem ætla enn og aftur að reyna að slá ryki í augu fólks, eins og Samfylkingin er nú að reyna.

 


mbl.is 25% lækkun höfuðstóls lánanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tómas Ibsen Halldórsson

Höfundur

Tómas Ibsen Halldórsson
Tómas Ibsen Halldórsson
Er viðurkenndur bókari, hef áhuga á þjóðmálum, trúmálum og ýmsu öðru
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • A Syrian child

Nota bene

Tedros

https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 6
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 165948

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband