23.9.2009 | 12:59
Eru stjórnmálamenn tilbúnir að axla ábyrgð á því sem þeir eru að leiða yfir þjóðina ?
Stærsti hluti íslenskra fyrirtækja er tæknilega gjaldþrota. Úrræði sem kallað hefur verið eftir af hálfu ríkisstjórnarinnar láta á sér standa. Ráðherrar ríkisstjórnarinnar yppa öxlum, ranghvolfa í sér augunum, snúa sér í hringi og vita ekki hvað til bragðs skal taka. Stjórnarandstaðan virðist að mestu jafn ráðþrota.
Eru stjórnmálamenn tilbúnir að axla ábyrgð á því sem þeir leiða yfir þjóðina með úrræða- og ráðaleysi sínu. Ábyrgðin er mest hjá ríkisstjórninni, vegna þess að þeir sem þar sitja sem ráðherrar koma engu til leiðar, en vilja samt halda í völdin og koma þar með í veg fyrir að aðrir sem hugsanlega hafa úrræði til lausnar þeim vanda sem við er að glíma, geti komið að málum.
Stjórnarandstaðan lætur allt of lítið í sér heyra og virðist að mestu jafn úrræðalaus. Fyrst ríkisstjórnin kemur ekki með nein úrræði á stjórnarandstaðan að koma fram með sínar hugmyndir og þrýsta á að farið verði í aðgerðir til að bjarga atvinnulífinu. Ef atvinnulífið stöðvast, þá er voðinn vís, en það stefnir einmitt í að menn hreinlega gefist upp á að reka fyrirtæki við þessar aðstæður. Hvar ætlar ríkisstjórnin þá að afla ríkissjóði tekna ? hjá atvinnuleysis-tryggingarsjóði ?
Við höfum ekki efni á að hafa þá ríkisstjórn sem nú er við völd. Við höfum ekki efni á að hafa ráðalausa ráðherra. Við höfum ekki efni á að hafa vanhæfa þingmenn á Alþingi. Við höfum ekki efni á að láta atvinnulífið stöðvast. Við höfum ekki efni á að gera ekkert fyrir heimilin í landinu. Við höfum ekki efni á þessu ráðaleysi sem ríkir í Stjórnarráðinu. Við höfum ekki efni á Samfylkingunni. Við höfum ekki efni á Vinstri grænum. Við höfum ekki efni á að ganga í ESB. Við höfum ekki efni á að borga Icesave. Við höfum ekki efni á að fara að ráðum AGS. Við höfum ekki efni á þeim háu stýrivöxtum sem Seðlabankinn leggur á þjóðina.
Við höfum ekki efni á að fara ekki í greiðsluverkfall. Greiðsluverkfall í hálfan mánuð hefur ekkert að segja. Greiðsluverkfall sem boðað yrði í þrjá mánuði myndi kalla á aðgerðir strax.
Að lokum þetta: Við þurfum fólk í Stjórnarráðið sem veit, skilur, getur, kann og framkvæmir. Fólk sem er fyrir Ísland og vegna Íslands, ekki fólk sem eru erindrekar Gordon Brown's eða ESB.
ÁFRAM ÍSLAND - EKKERT ESB
ÁFRAM ÍSLAND - BURT MEÐ ICESAVE
ÁFRAM ÍSLAND - BURG MEÐ AGS
Uppgjöf meðal atvinnurekenda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.