15.9.2009 | 09:16
Hversu oft ætli þurfi að kjósa ?
Þingmenn á Evrópuþinginu munu kjósa á morgun um hvort Jose Manuel Barroso gegni áfram embætti forseta framkvæmdastjórnar ESB.
Ætli ein umferð dugi, eða gæti þurft að kjósa oft um manninn til þess að fá hann samþykktan af þinginu ? Það skyldi þó ekki vera að það fari fyrir kjöri hans eins og um kosningar Íra um stjórnarskrá ESB (afsakið Lisabon-sáttmálan).
Kosið um Barroso á morgun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 6
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 165948
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
er stjórnarandstaða á evrópu þinginu? hefur einhverntíman lögum sem framkvæmdarráðið hefur komið með eða tillögur hennar verið hafnað? evrópu þingið er bara til þess að kasta glýju í augu einfeldninga.
Fannar frá Rifi, 15.9.2009 kl. 10:13
Það er málið Fannar, það er sennilega engin stjórnarandstaða á Evrópuþinginu. Væri það ekki kaldhæðnislegt ef "ekki" stjórnarandstaðan myndi nú hafna Barroso sem framkvæmdastjóra ESB ?
En það er eins og þú gefur til kynna, þetta er allt tóm sýndarmennska.
Tómas Ibsen Halldórsson, 15.9.2009 kl. 14:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.