11.9.2009 | 15:06
Vandræðagangur stjórnarsinna
Nú er allt gert til að beina sjónum manna frá vandræðagangi ríkisstjórnarinnar. Stjórnarsinnar telja að með því að beina sjónum manna að Ingólfstorgi og fyrirhuguðum framkvæmdum við torgið, megi beina sjónum manna frá vandræðagangi ríkisstjórnarinnar þegar kemur að almenningi í landinu.
Hvort ætli vegi þyngra hjá stjórnarliðum, Ingólfstorg eða heill hins almenna borgara ? breytt Ingólfstorg eða uppbygging atvinnulífsins ?
Ég er hér ekki að taka afstöðu til framkvæmda við Ingólfstorg, en mér þykir undarlegt að fólk sem hefur haldið sig til hlés og látið lítið fyrir sér fara í umræðunni um velferð heimilanna og fyrirtækjanna skuli nú allt í einu þegar fjallað er um breytinga á Ingólfstorgi, hafa skoðanir á dauðum hlutum meðan almenningur í landinu blæðir og þá þegir þetta sama fólk þunnu hljóði.
Þvílíkur tvískinnungur. Svona er vinstristefnan í hnotskurn.
Uppákoma til að vernda Ingólfstorg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 5
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 165947
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.