Brúarsmiðurinn mikli

Þegar menn taka að sér að byggja brú yfir gjá þarf að gæta að því að brúin nái yfir gjána beggja vegna, að öðrum kosti kemur brúin ekki að neinu gagni.

Forseti vor tók að sér að reyna að byggja brú milli þings og þjóðar, en honum fórst það ekki vel úr hendi.  Brúársmíðina hóf hann hjá Alþingi/ríkisstjórn, en brúin nær ekki til þjóðarinnar.  Nú er gap milli þings og þjóðar annarsvegar og forseta og þjóðar hinsvegar.

Slæmt er það þegar Alþingi bregst þjóðinni og ekki er það síður slæmt þegar forsetinn bregst þjóðinni, eins og gerst hefur ítrekað í tilfelli núverandi forseta.

Hið rétta í stöðunni væri að ekki aðeins forsetinn segði af sér, heldur einnig þeir 48 þingmenn sem ekki sögðu NEI við Icesave-nauðarasamningana.


mbl.is Yfirlýsingin hefur ekkert lagalegt gildi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tómas Ibsen Halldórsson

Höfundur

Tómas Ibsen Halldórsson
Tómas Ibsen Halldórsson
Er viðurkenndur bókari, hef áhuga á þjóðmálum, trúmálum og ýmsu öðru
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • A Syrian child

Nota bene

Tedros

https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 333
  • Frá upphafi: 165280

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 215
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband