28.8.2009 | 12:05
Sjálfstæðisflokkurinn brást þjóðinni
Ég hef orðið fyrir miklum vonbrigðum með Sjálfstæðisflokkinn í Icesave- málinu, en á sama tíma hrósa ég Framsóknarmönnum fyrir þeirra framgöngu.
Það má mikið breytast í Sjálfstæðisflokknum og Icesave-málinu öllu til þess að koma í veg fyrir varanlegan viðskilnað minn við Sjálfstæðisflokkinn.
Það er ekki nóg af formanni Sjálfstæðisflokksins að varpa ábyrgðinni af Icesave yfir á ríkisstjórnina í ræðustóli og sitja síðan hjá við atkvæðagreiðsluna.
Hjásetan var ekkert annað en stuðningur við tillögu ríkisstjórnarinnar og er því ábyrgðin að fullu hjá þeim Sjálfstæðismönnum sem ekki sögðu nei.
Ég hrósa þeim Árna Johnsen og Birgi Ármannssyni fyrir að standa í fæturna ásamt Framsóknarmönnum og hluta af Borgarahreyfingunni á sama tíma og ég lýsi vonbrigðum mínum með aðra þingmenn.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:20 | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 211
- Frá upphafi: 165287
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 128
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Við erum oft mikið sammála Tómas/Kveðja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 28.8.2009 kl. 13:48
Já, hefðu þeir í alvöru ekki viljað að Icesave kæmist í gegn, hefðu þeir sagt NEI. Hvet alla til að skrifa forsetanum, hann hefur ekki enn skrifað undir nauðungina: forseti@forseti.is
Elle_, 30.8.2009 kl. 11:44
Tek undir þessa færslu.... xD gæti tæplega fælt stuðningsfólk frá með kraftmeiri hætti en þetta....
Haraldur Baldursson, 30.8.2009 kl. 20:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.