27.8.2009 | 16:59
Örlagaríkur dagur á morgun
Umræðum um Icesave-samningana er lokið á Alþingi, þingmenn fá að sofa á því í nótt og láta sig dreyma um hvaða takka ýta skuli á við atkvæðagreiðsluna á morgun.
Ég óska þess að allir draumar þingmannanna verði til þess að leiða þá í sannleikann um Icesave og í framhaldi af því taki þeir ábyrga afstöðu til þessa erfiða og mjög svo umdeilda máls.
Þegar þingmenn taka endanlega afstöðu til samninganna verða þeir að hafa hag þjóðarinnar að leiðarljósi, menn verða að leggja flokkshag til hliðar eða hag ESB, Breta eða Hollendinga, þeir verða að hafa hag íslensku þjóðarinnar, fólksins í landinu að leiðarljósi og minnast þess að þeir eru í umboði okkar á Alþingi.
Íslenska þjóðin er ekki í stakk búin til að taka á sig þessar skuldir, það er víst. Ef stjórnmálamenn vilja sjá bjartari framtíð fyrir íslenska þjóð þá segja þeir NEI við Icesave og Já við framtíð þjóðarinnar án Icesave-nauðasamninga.
Guð forði okkur frá því að Alþingi klúðri málum og leggi fjötra á íslensku þjóðina.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 165629
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.