27.8.2009 | 13:18
Villandi verðbólgumæling Hagstofunnar
Samkvæmt frétt mbl.is frá í morgun segir að verðbólga síðustu tólf mánaða sé 10,9%. Ef aðferðin sem notuð var þegar verðbólga var á uppleið er notuð nú þá kemur í ljós að verðbólgan er nú um 6,5%.
Af hverju eru aðrar forsendur notaðar nú, en ekki þær sömu og notaðar voru fyrir rúmu ári síðan ? Er það tilfellið að þessi aðferð er notuð til að réttlæta háa stýrivexti ? Er hugsanlegt að Seðlabankinn leyfi sér að halda stýrivöxtum óbreyttum við næsta vaxtaákvörðunardag eða kannski lækka um 0,5 til 1,0 prósentustig ? Stýrivextir ættu í raun ekki að vera hærri en 7% og jafnvel ekki hærri en 5%.
Aðgerðir Seðlabankans í vaxtamálum eru að valda þjóðinni miklum skaða. Háu vextirnir eru ekki að virka sem skildi, í stað þess að hamla verðbólgu eru stýrivextirnir að þrýsta verðbólgunni uppá við, hefðu stýrivextir strax í vor verið lækkaðir niður í fimm prósent stæði þjóðin öll mun betur að vígi, en aðgerðir Seðlabankans koma mjög svo illa við fjölskyldur og fyrirtæki landsins, svo ekki sé meira sagt.
Nú vonast ég til þess að gamla aðferðin verði tekin upp á ný hjá Seðlabankanum og stýrivextir færðir niður í 7%. Yrði það fyrsta skref til framfara fyrir land og þjóð.
Verulegt áhyggjuefni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 165628
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.