25.8.2009 | 21:19
Nýja stjórn, nýja þingmenn
Sitjandi ríkisstjórn hefur sýnt landslýð mikla lítilsvirðingu. Stjórnvöld ætlast til þess að gjaldþrota, eignalaus almúginn sjái um að greiða skuldir óreiðumanna og halda uppi bankakerfinu í formi ofurvaxta, verðtryggingar og gengisbundinna lána, einnig þurfa þeir sem hafa einhverjar tekjur, tekjur sem þegar hafa verið skertar, haldi uppi síauknum fjölda atvinnulausra auk þess sem halda þarf uppi ónýtum þjóðarbúskap, borga af erlendum lánum og borga fyrir gæluverkefni stjórnmálamannanna.
Ekki má koma til móts við landslýð, hann hefur ekki gott af því, hann gæti farið að eyða um efni fram. Afskriftir eða niðurfærsla lána, eins og það er stundum kallað, yrði bara til þess að fólk hefði of mikla fjármuni milli handa og líklegt að það færi að sólunda þeim í Kringlunni eða einhversstaðar annarsstaðar. Ekki má hugsa sér það að fólk færi að borga til ríkisins í formi neysluskatta, það væri glapræði, ríkið hefði ekki gott af slíkum tekjum.
Nei, það er komið nóg ! ! !
Nú þarf að taka til hendinni. Lækka þarf greiðslubirgði heimilanna með því að lækka skuldirnar handvirkt. Nú dugar ekki að afskrifa lán fólks um 20%, nú þarf að afskrifa um 25 til 30% yfir línuna og síðan meira hjá þeim sem eru í miklum vanda, eða allt að 60 til 75%.
Droll ríkisstjórnarinnar í þessum efnum veldur því að þær tillögur sem uppi voru í vetur duga ekki til.
Stoppa verður frumvarp um ríkisábyrgð á Icesave-nauðasamningana.
Draga verður til baka umsókn að Evrópusambandinu.
Setja verður þessa ríkisstjórn af og nýjar kosningar þurfa að fara fram. Alþingi hefur eytt allt of miklum tíma í ekki neitt og nú þurfum við nýtt fólk til að taka við keflinu, fólk með ábyrgðatilfinningu og lætur hjartað ráða, ekki flokkspólitík.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 211
- Frá upphafi: 165287
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 128
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.