Virðing stjórnvalda. Virðing þjóðarinnar.

Þegar stjórnvöld bera litla eða enga virðingu fyrir þjóð sinni, fólkinu í landinu, þá er ekki við því að búast að þjóðin beri virðingu fyrir stjórnvöldum.

Það er kominn tími til að stjórnvöld, þ.e. ríkisstjórn og Alþingi, taki af skarið og standi vörð um velferð þjóðarinnar, felli Icesave-nauðasamningana og fari að snúa sér að því að rétta við hag heimilanna og fyrirtækjanna.

Sá skrípaleikur sem hefur nú viðgengist í allt sumar er stjórnvöldum til skammar og hefur eingöngu verið til þess fallinn að íþyngja almenningi.

Ef ekki verður breyting á þá þarf að skipta um fólk í húsinu sem stendur við Kirkjustræti, gengt Austurvelli.  Það sama gildir um þær stöður sem þetta sama fólk hefur staðir vörð um, þ.e. ráðherrum og fylgdarliði þeirra.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tómas Ibsen Halldórsson

Höfundur

Tómas Ibsen Halldórsson
Tómas Ibsen Halldórsson
Er viðurkenndur bókari, hef áhuga á þjóðmálum, trúmálum og ýmsu öðru
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • A Syrian child

Nota bene

Tedros

https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband