30.7.2009 | 17:09
Nýjar sparnaðar tillögur
Það er ótækt að láta Rögnu Árnadóttur eina um taka ákvörðun um að skera niður, við verðum að hjálpa henni. Hér kem ég með tillögu sem Ragna má gera að sinni, ef hún vill.
Best væri að leggja lögregluembættin niður, þau eru hvort sem er nærri óstarfhæf, það myndi spara okkur stórfé sem gæti nýst til að greiða Icesave nokkrum sinnum á næstu fimmtíu árum.
Sama má segja um dómsvaldið. Ef við legðum niður Héraðsdóm, Hæstarétt og saksóknaraembættin öll, þ.m.t. Evu Joly, myndi sparast stórfé sem gæti nýst til að halda uppi spillingunni í Brussel, sem við bara verðum að taka þátt í. Íslenska dómsvaldið er hvort eð er handónýtt og kemur ekki að neinu gagni, nema til að til að láta okkur vita hvað útrásarvíkingarnir eru frábærir menn og fara allir að lögum er þeir arðræna íslenskan almenning.
Ragna, þú mátt gera þessar tillögur að þínum, gratís. Mikið held ég að Jóhanna yrði ánægð með þig.
Róttækar breytingar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 165908
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tómas , það er kannski aðeins of langt horfið til fortíða
En ég er þér sammála (þ.e. miðað við raunverulega ætlaða skoðun þína) að það er endemis della þessi niðurskurður til lögreglunnar. Þarna vinna of fáir menn of mörg störf fyrir of lítil laun og þurfa daglega að hlusta á gagnrýni í formi þess að skera skuli niður kostnað á störfum þeirra.
Styðjum lögreglu landsins með fjölgun starfa og hækkun launa. Ef það er einhver stétt sem má við því þá eru það laganna verðir, sem tryggja okkur dúnmjúka tilveru á meðan þeir moka flór samfélagsins án þess nokkurn tíma að kvarta.
Haraldur Baldursson, 2.8.2009 kl. 20:22
Sæll og blessaður
Bara fjör hjá þér. Ömurlegt að skera niður hjá lögreglunni en Ísland er bananalýðveli og er ekkert að breytast þó það sé vinstri stjórn. Þau ætla greinilega að viðhalda spillingunni. Ég vona að þessi mislukkaða ríkisstjórn verð ekki langlíf.
Takk fyrir síðast.
Guð blessi þig og þína
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 6.8.2009 kl. 23:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.