16.7.2009 | 11:04
Mesti óvinur landbúnaðar og sjávarútvegs
Samfylkingin er mesti óvinur landbúnaðar og sjávarútvegs á Íslandi. Samfylkingunni er í mun að leggja þessar greinar í rúst og þar með að rústa matarkistu íslensku þjóðarinnar.
Össur Skarphéðinsson viðurkenndi á Alþingi í morgun að við fáum ekki varanlega undanþágu fyrir sjávarútveginn. Hann segir jafnframt að það sé ljóst að leysa yrði vandamál sjávarútvegsins með sérstökum hætti. Hvernig í ósköpunum eigum við að treysta því að svo verði gert eða að landbúnaðurinn fái sérstaka lausn sinna mála ? Ef Össur heldur að þjóðin treysti honum til að fara með samninga fyrir okkar hönd þá skjátlast honum hrapalega. Hann hefur sýnt fram á það að honum er ekki treystandi fyrir fjöreggi þjóðarinnar.
Hvernig halda menn að það verði fyrir íslenska þjóð að taka upplýsta afstöðu til samninga Össurar við Evrópusambandið, vitandi að Össur stingur óþægilegum skýrslum undir stól og leynir þingi og þjóð mikilvægum upplýsingum ?
NEI takk það má ekki gerast að þessum fýr verði falið að sækja um aðild að ESB fyrir Íslands hönd.
Ríkisstjórnin hefur lítilsvirt þjóðina, skömm sé þeim. Ég óttast útkomu atkvæðagreiðslunnar á Alþingi sem fer væntanlega fram á eftir. Það yrði einn mesti sorgar dagur verði tillaga ríkisstjórnarinnar samþykkt.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 209
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 127
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.