15.7.2009 | 13:17
Samfylkingin að fara á taugum
Í öllum sínum athöfnum og undirbúningi að aðildarumsókn að Evrópusambandinu hefur Samfylkingin sýnt mikið dómgreindarleysi. Samfylkingin kemur gögnum undan, gögn sem eru þeim óþægileg og hafa neikvæð áhrif á fyrirætlun þeirra, fylkingin sniðgengur vilja þjóðarinnar og þegar þeim verður ekki ágengt gera þeir eins og ESB, þeir þjösnast áfram og veigra sér ekki við að troða fólki um tær.
Nýjasta dæmið um dómgreindarleysi Samfylkingarinnar er landbúnaðarskýrslan sem ekki einu sinni landbúnaðarráðherrann fær að sjá, en Össu liggur á eins og ormur á gulli. Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins upplýsti á þingi rétt áðan að skýrslan hafi verið gerð að trúnaðarmáli og þingmenn fengju ekki að sjá hana. Allt er þetta hið ótrúlegasta mál og Össuri og Samfylkingunni allri til háðungar.
Borgarahreyfingin fær aldeilis að kenna á því í dag, af því að Borgarahreyfingin leyfir sér að fara sínar eigin leiðir þá ætlar allt að verða vitlaust í Samfylkingunni. Ætli Samfylkingin hafi ekki viðhaft meiri og alvarlegri klækjabrögð en Borgarahreyfingin viðhefur í dag. Samfylkingin, sem veigrar sér ekki við að ljúga, svíkja og pretta til að koma sínum vilja fram, nær ekki upp í nefið á sér af bræði yfir því að Borgarahreyfingin vill nota þau vopn sem þau hafa í hendi til að koma sínum sjónarmiðum að.
Ég held að Samfylkingin ætti öll upp til hópa að líta í eigin barm og gera sér grein fyrir hversu óforskömmuð þau eru, hversu óheiðarleg þau eru í öllum sínum vinnubrögðum. Flokkur sem er tilbúinn að fórna þjóð sinni á ekki skilið að eiga mann á þingi. Maður hélt að Hitlerstíminn væri liðinn, en svo virðist ekki vera, hvað Samfylkinguna varðar.
p.s. Eins og sjá má hef ég ekki uppnefnt Samfylkinguna í þessari færslu. Ástæðan er sú að ég hef tekið þá vel ígrunduðu ákvörðun af fullu tillitssemi og við Gísla Baldvinsson og eingöngu af tillitssemi við hann. Hér eftir mun ég tala um Samfylkinguna og/eða fylkinguna, en ég tel mig ekki vera að uppnefna Samfylkinguna þó ég noti stittingar einnig.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 203
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 154
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.