1.7.2009 | 16:02
Allar aðgerðir miðast við inngöngu í ESB
Þráhyggja Sandfylkingarinnar í Evrópusambandsmálunum ætlar að verða þjóðarbúinu dýrkeypt. Nú miðast allar aðgerðir ríkisstjórnarinnar við það að við göngum í ESB. Ekki er hægt að ganga frá endurskoðun peningamála, nema að nokkru leiti, þar sem stefnan hefur verið tekin á ESB.
Á mbl.is er haft eftir Helga Hjörvar: "...Tók Helgi það fram að peningamálastefnan myndi væntanlega taka mið af því hverjar lyktir verða í ESB-málinu, þó svo að á leiðinni þangað, eins og hann orðaði það, yrði hægt að vinna að mörgum úrbótum". Samkvæmt framansögðu er ekki hægt að vinna að því af festu og ákveðni að ganga frá peningamálastefnu ríkisins, vegna þrákeldni Sandfylkingarinnar.
Icesave er gott dæmi um þrákeldni Sandfylkingarinnar, en fylkingin óttast að okkur verði hafnað af ESB ef við fellum Iceslave-"samningana" [lesist, þvinganana].
Jóhanna, Steingrímur, Gylfi og restin af liðinu virðast bera hag Evrópusambandsins í brjósti fram yfir hag íslensku þjóðarinnar. Að halda því fram að við missum "vini" ef við samþykjum ekki Iceslave, þá spyr ég: hvaða vini ? Hverjir eru vinir okkar núna, utan Færeyinga sem hafa sýnt sanna vináttu. Ég held að það sé ekki úr háum söðli að detta í þeim efnum. Við erum vinalaus, "vinir" okkar eru kúgarar okkar. Með slíka vini, hver þarfnast þá óvina ? Eigum við bara að beigja okkur í duftið og sleikja skó þeirra ? ég held nú ekki. Steingrímur og Gylfi meiga það ef þeir vilja, en ekki ætlast til að öll þjóðin api það eftir þeim.
Peningamálin í endurskoðun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 165628
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.