29.6.2009 | 13:34
Skelfileg reynsla Skota af fiskveiðistefnu ESB
Ótrúlegt er að hlusta á menn og konur tala um það að við þurfum að láta á reyna og sjá hvað við fáum út úr samningum við Evrópusambandið. Hvað heldur fólk eiginlega að ESB sé ? Það væri eins og ég gerði samning við ríkisstjórn Íslands um eitthvað allt annað en aðrir íslendingar eru bundnir af. Ef ESB semur um eitthvað við okkur íslendinga annað en þeir hafa samið við aðrar þjóðir sem hafa gengið þeim á hönd, þá yrðu það bara tímabundnir samningar, samningar sem myndu renna úr gildi fáum árum eftir að samið er. Mér er sama þótt slíkar undanþágur, eins og menn tala um, giltu í tvo eða þrjá áratugi, slíkt væri gjörsamlega óásættanlegt í mínum huga.
Bretar náðu ekki að semja um fiskveiðar þeir gengu samt inn í ESB og súpa nú seiðið af því. Norðmenn náðu heldur ekki að semja um fiskveiðar, en þeir voru skinsamir og felldu samningana, ekki bara einu sinni heldur tvisvar.
Ef til er skinsamt fólk í ríkisstjórnarflokkunum þá mun það koma í veg fyrir að haldið verði í þá vegferð að semja við ESB. Við eigum ekki láta plata okkur inn í apparatið ógurlega, skrímslið sem allt og alla vill gleypa.
Sandfylkingunni er vorkunn, þeir hafa einhverja innanbúðar hagsmuna að gæta, eitthvað sem ég átta mig ekki á nema ef vera kynni einhverjir bitlingar fyrir útvalda í fylkingunni.
Eyðum ekki dýrmætum tíma eða fjármunum í þessa vitleysu, en snúum okkur að því sem skiptir þjóðina máli í dag, að bjarga þjóðinni þ.e. heimilum, fyrirtækjum og sálarheill okkar allra.
Skelfileg reynsla Skota af fiskveiðistefnu ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 165628
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.