Þjóðin fær ekki að ráða

Það má reikna Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra, það til tekna að hún kemur grímulaust fram í umræðum um Evrópusambandsmálið.  Í gær svaraði hún Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokksins, því til að þjóðaratkvæðisgreiðsla, er varðar væntanlegan samning Íslands við Evrópusambandið um hugsanlega aðild Íslands að ESB, verði ráðgjafandi.  Með öðrum orðum er Jóhanna að segja það að ef henni líkar ekki útkoman úr þjóðaratkvæðagreiðslunni þá tekur hún ekki tillit til hennar.  Jóhanna ætlar okkur í ESB hvað sem það kostar.

Ég hefði ekki trúað því að Jóhanna ætti til slíka einræðistilburði sem byrtust í svari hennar til Bjarna Ben. en smám saman hefur þetta verið að koma fram hjá henni síðan hún tók við sem forsætisráðherra í febrúar byrjun.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tómas Ibsen Halldórsson

Höfundur

Tómas Ibsen Halldórsson
Tómas Ibsen Halldórsson
Er viðurkenndur bókari, hef áhuga á þjóðmálum, trúmálum og ýmsu öðru
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • A Syrian child

Nota bene

Tedros

https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 30
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 239
  • Frá upphafi: 165315

Annað

  • Innlit í dag: 22
  • Innlit sl. viku: 149
  • Gestir í dag: 22
  • IP-tölur í dag: 22

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband