18.6.2009 | 16:38
Málamynda framkvæmdastjóri einkahlutafélags
Dómur féll í Héraðsdómi Reykjavíkur í máli skattstjóra gegn einkahlutafélagi vegna skattalagabrota. Skráður framkvæmdastjóri félagsins var það aðeins til málamynda, væntanlega vegna þess að sá sem sinnti því hlutverki hafði trúlega brotið af sér áður og ekki talist geta sinnt því starfi.
Dómur féll á þann veg að skráður framkvæmdastjóri, stjórnarmaður og fjármálastjóri fyrirtækisins fengu allir dóm, tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi og 4,2 milljóna króna sekt hver um sig.
Dómurinn gefur skírt til kynna að slíkir málamynda gjörningar eru metnir sem alvöru gjörningar, þ.e. sá sem ætlar að gerast leppur fyrir annan er að taka á sig mikla ábyrgð, ábyrgð sem er látin standa fyrir dómi. Þess vegna á fólk aldrei, aldrei að skrifa uppá fyrir annan/aðra á hlutafélagaskrá nema að hafa tök á að fylgjast með og grípa inní rekstur fyrirtækisins eða vera tilbúinn að taka afleiðingunum.
Dæmdur þrátt fyrir að koma ekki nálægt bókhaldi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.