Gjaldþol ríkisins ekki í hættu

Á mbl.is má lesa eftirfarandi undir ofangreindri fyrirsögn:

„Ef það væri einhver minnsta hætta á að við værum að stefna þjóðinni í gjaldþrot eða veita aðgang að innlendum eigum ríkisins þá myndi ég ekki styðja slíkan samning, það er alveg ljóst," sagði Jóhanna þegar hún svaraði fyrirspurnum á Alþingi í dag. Hún bætti við, að ef eitthvað slíkt kæmi í ljós myndi hún ekki styðja væntanlegt frumvarp um ríkisábyrgð vegna samkomulagsins.

Af framangreindu má draga þá ályktun að Jóhanna viti ekki hvað í samningnum stendur.  Draga má þá ályktun að hún hafi ekki lesið samninginn og/eða hún illa upplýst um hvað í honum felst.

Svo vill hún að við treystum henni til að taka ákvarðanir sem væru þjóðinni til heilla ! ! !

Hvers á Íslenska þjóðin að gjalda ? ? ?

Íslenska þjóðin er ekki leiksoppur sem hægt er að fara með hvernig sem mönnum dettur í hug.

 


mbl.is Gjaldþol ríkisins ekki í hættu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tómas Ibsen Halldórsson

Höfundur

Tómas Ibsen Halldórsson
Tómas Ibsen Halldórsson
Er viðurkenndur bókari, hef áhuga á þjóðmálum, trúmálum og ýmsu öðru
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • A Syrian child

Nota bene

Tedros

https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 334
  • Frá upphafi: 165281

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 216
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband