Væri ekki nær að ræða málið við íslensku þjóðina

Jóhanna Sigurðardóttir hélt fund með forsætisráðherrum hinna norðurlandanna á Egilsstöðum um helgina.  Þar ræddi Jóhanna um umsókn Íslands að Evrópusambandinu.  Væri ekki nær að ræða þau mál við íslensku þjóðina og sjá hver vilji hennar er, hin norðurlöndin hafa ekkert með það að segja hvort við sækjum um aðild að ESB eða ekki og þeim kemur það hreint ekkert við.  Þorir Jóhanna ekki að ræða málin við þjóðina ?  veit hún kannski að þjóðin vill ekki í ESB ?  er hún að safna sér stuðnings meðal stjórnmálamanna erlendis ?  veit hún ekki að hún þarf að sækja stuðning sinn til íslenskra kjósenda ?

Lágkúra Jóhönnu og lítilsvirðing við þjóð sína virðast engin takmörk hafa.  Það er algerlega óþolandi að forsætisráðherra skuli ganga fram með þeim hætti sem Jóhanna gerir, hún er óhæfur stjórnandi, óhæfur forsætisráðherra.  Veit hún ekki að við erum ekki lengur undir valdi hinna norðurlandanna ?

 


mbl.is Segir Norðurlönd styðja ESB-umsókn Íslands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tómas Ibsen Halldórsson

Höfundur

Tómas Ibsen Halldórsson
Tómas Ibsen Halldórsson
Er viðurkenndur bókari, hef áhuga á þjóðmálum, trúmálum og ýmsu öðru
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • A Syrian child

Nota bene

Tedros

https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 203
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 154
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband