11.6.2009 | 22:53
Gunnar bauðst til að víkja
Þetta er það eina rétta í stöðunni. Gunnar hefði bara átt að taka af skarið fyrr, sjálfs síns vegna og bæjarfélagsins vegna. Vonandi kemst á vinnufriður eftir þetta og menn/konur fari að snúa sér að málefnalegri hlutum, það er varðar heill Kópavogsbæjar.
Gunnar bauðst til að víkja | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 335
- Frá upphafi: 165282
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 217
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er nú ekki viss um þann vinnufrið sem á að skapast með málefnalegri vinnu. Samfylkingin hefur nú ekki haft það hugarfar að leiðarljósi á þessu kjörtímabili.
Annað sem vekur athygli er þessi skýrsla frá Deloitte sem virðist vera furðuleg hrákasmíð. Við rannsókn á bankahruninu er sjónum manna æ oftar beint að þessum virtu endurskoðendastofum og hvað þær hafa látið hafa sig í að skila af sér. Stofunni finnst allt í lagi að vitna í lög sem hafa átt að hafa verið brotin, sem síðan ekki eiga við. Sjá ekki sóma sinn að biðjast afsökunar, heldur segja að þá hljóti bara að vera einhver önnur lög sem séu brotin. Mér skilst að þessi tegund endurskoðunar sé kölluð pólitísks endurskoðun, og þá sé hægt að panta hvað sem mönnum dettur í hug sem innihald.
Sigurður Þorsteinsson, 11.6.2009 kl. 23:40
Það verður vissulega fróðlegt að fylgjast með Sandfylkingunni í kjölfar afsagnar Gunnars. Verða málefnin uppi á borðum eða mun fylkingin halda áfram á sömu braut. Sjáum til.
Tómas Ibsen Halldórsson, 11.6.2009 kl. 23:56
Er buin að hanga hér á ath.semdardálki þínum í ca. klt. Þurrka út jafnharðan og ég skrifaði. Er bara ekki sátt við hvernig vegið er að Gunnari í nafni skyldu minnihlutans að veita aðhald. Skýrsla Deloitte,þvílík steypa.Hef svo margt að segja en geri það auðvitað ekki hér.
Helga Kristjánsdóttir, 12.6.2009 kl. 01:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.