10.6.2009 | 16:10
Afstaða þjóðarinnar er skýr
Afstaða þjóðarinnar til þess hvort bera eigi undir þjóðaratkvæði umsókn um aðild að Evrópusambandinu er skýr. Þjóðin vill hafa eitthvað um málið að segja og er það vel skiljanlegt. Því miður eru ekki allir sama sinnis og jafnvel alþingismenn og ráðherrar sem eru fulltrúar fullveldis þjóðarinnar og lýðræðislega kjörnir hafa ekki þann grunn skilning á lýðræðinu.
Sá flokkur á þingi sem hefur barist hvað hatramlegast gegn sjálfsögðum rétti þjóðarinnar flaggar lýðræðishjali sínu við hátíðleg tækifæri en þess fyrir utan sýnir fullveldissinnum lítilsvirðingu er þeir krefjast lýðræðislegs réttar síns.
Sandfylkingin talar um að útkoma síðustu kosninga sýni að þjóðin vilji að sótt sé um aðild að ESB. Fylkingin, einn flokka á Alþingi hafði ESB-aðild á stefnuskrá sinni fyrir kosningarnar, fylkingin fékk innan við 30% greiddra atkvæða. Ný gerð skoðanakönnun Capacent Gallup sýnir svo ekki verði um villst að aðeins 17,8% töldu það skipta litlu máli eða mjög litlu máli að fara í þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort sækja ætti um aðild að ESB meðan 76,3% töldu það skipta mjög miklu eða frekar miklu máli.
Talandi um skýrann vilja þjóðarinnar þá sýnir þessi útkoma að Sandfylkingin er í miklum minnihluta. Nú ætti Sandfylkingin að sjá sóma sinn í því að hætta þessari þráhyggju sinni og sleppa ESB-draumum sínum.
Meirihluti vill þjóðaratkvæði um aðildarumsókn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 36
- Frá upphafi: 165943
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bíddu hægur, hvernig var spurningin orðuð !!!!!
Theo, 10.6.2009 kl. 23:15
Lestu fréttina Theodór.
Tómas Ibsen Halldórsson, 10.6.2009 kl. 23:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.