8.6.2009 | 13:44
Stuðpúðinn Ísland
Ég veit ekki hvernig Gordon Brúni hefði farið að hefði hann ekki haft blóraböggul til að níðast á. Í vandræðagangi sínum hefur Brúna þótt gott að geta snúið sér að Íslensku þjóðinni og sparkað í hana í geðvonsku sinni. Heima fyrir hefur hann reynt að sýn á sér mjög svo óvenjulega hlið, hann hefur reynt að vekja upp gamalt bros sem átti til að bregða fyrir á vörum hans er hann var í tilhugalífinu á unga aldri, en það er svo langt síðan að hann man ekki svo gerla hvernig hann á að fara að. Brosið gamla verður að vandræða svip á andliti hans og hefur skelft Breta og orðið til þess að fólk hefur flúið Sandfylkinguna Bresku frekar en að auka fylgi við þá fylkingu. Svo þegar Brúni sér að "brosið" virkar ekki hefur honum þótt gott að snúa sér að Íslendingum og sparka í þá í geðvonsku sinni.
Það versta er að ríkisstjórn Íslands, sú sem var við völd s.l. haust og sú sem er nú við völd, finnst það bara allt í lagi og hjálpar þeim Brúna í stað þess að taka málstað landans.
Pólitísk staða ekki nýtt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 334
- Frá upphafi: 165281
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 216
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
How very simple of you.....And I suppose if a British Bank in Iceland had done the same to you as Landsbanki in England did ( i.e move money illegally from the UK to Iceland to ensure they had enough to pay the Icelandic investors) ....
You would have thought it was okay for the British Government not to pay it back......As I said...How very simple....
Eirikur , 8.6.2009 kl. 14:49
Kæri Eiríkur, góð mynd af þér. Hverjir voru það sem sneru upp á hendur Breta í þeim tilgangi að leggja fé inn á erlendan banka, banka sem var þeim framandi og þeir þekktu ekki til ? Höfum við ekki alltaf heyrt að eftir því sem ávöxtun er hærri þá er áhættan meiri ? Hverjir tóku áhættuna voru það við sem höfðum ekkert með málið að gera og ekkert um það að segja ?
How very simple of you dear Mr. Eiríkur.
Tómas Ibsen Halldórsson, 8.6.2009 kl. 15:40
Rósa Aðalsteinsdóttir, 8.6.2009 kl. 20:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.