Ekki skrifa undir Steingrímur

Íslenska þjóðin á ekki, getur ekki og vill ekki taka á sig skuldir óreiðumanna. 

Er Steingrímur og Jóhanna tilbúin að greiða skuldir mínar og tel ég mig ekki vera óreiðumann ?  ég held ekki.  Hví skyldum við taka á okkur að greiða skuldir sem koma okkur ekkert við ?  best væri, eins og Þór Saari sagði í Kastljósi í gærkveldi að fara til Breta, semja við þá um að þeir hjálpuðu okkur að hafa uppá þeim peningum sem óreiðumenn komu undan og þeir fengju þá peninga.  Flestir þessara peninga eru hvort sem er innan Breskrar lögsögu.

Þjóðin er ekki tilbúin að greiða þetta og ætlast til þess af ráðamönnum að þeir hafi þann skilning á málunum að við borgum ekki.  Ef Steingrímur, Jóhanna og Sandfylkingin vilja borga, þá verði þeim að góðu, en við hin ætlum ekki að borga.  Við látum ekki bjóða okkur upp á svona lagað.  Ríkisstjórnin getur þá alveg eins farið að pakka föggum sínum saman því þeim verður ekki sætt í Stjórnarráðinu.

 


mbl.is Erfitt að skrifa undir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tómas Ibsen Halldórsson

Höfundur

Tómas Ibsen Halldórsson
Tómas Ibsen Halldórsson
Er viðurkenndur bókari, hef áhuga á þjóðmálum, trúmálum og ýmsu öðru
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • A Syrian child

Nota bene

Tedros

https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 3
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 165628

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband