3.6.2009 | 00:28
Þyngri róður Jóhönnu og Steingríms
Velferðarríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur með velferðarbrú, skjaldborg um heimilin, björgun fyrirtækjanna og allt gagnsæið, umræðustjórnmál og ég veit ekki hvað, er gersamlega búin að klúðra öllu sem hægt er að klúðra. Nú kvartar Jóhanna yfir því að róðurinn sé þyngri en áætlað hafði verið. Hvernig skildi nú standa á því ?
Aðgerðir ríkisstjórnarinnar eru ekki til þess fallnar að leysa neinn vanda heldur að dýpka kreppuna svo um munar. Í stað þess að slá skjaldborg um heimilin er verið að gera heimilunum enn erfiðara fyrir en nokkur ríkisstjórn hefur nokkru sinni gert hér á landi fyrr og síðar. Velferðin er ekki handa fjölskyldum landsins eða fyrirtækjunum, hún virðist helst vera fyrir sjálfa útrásarvíkingana sem spóka sig í útlandinu með dýran gjaldeyrir sem þeir komu undan frá Íslandi og almenningur á nú að borga fyrir.
Fyrirtækjum heldur áfram að fækka þrátt fyrir björgunaraðgerðir ríkisstjórnarinnar sem hvergi er til nema á pappírssnepli einhversstaðar undir pappírshrúgu á skrifborði Jóhönnu, hún er sennilega búin að gleyma honum.
Gagnsæi er svo algert að það sést í gegnum það, þannig að enginn sér neitt fyrir gagnsæinu. Umræðustjórnmál sem Ingibjörg Gísladóttir hafði í hávegum við hátíðleg tækifæri er eitthvað sem Sandfylkingin er búin að gleyma og man ekki lengur eftir. Sandfylkingarfólk talar ekki um vandann, eina úrræði þeirra er ESB. ESB-trúin á að bjarga heiminum og ég tala nú ekki um Íslensku þjóðinni sem er upp á náð og miskunn ESB-trúarinnar komin.
Sandfylkingin hrópar á götum úti: ESB mun bjarga ykkur frá illu, trúið á ESB-guðinn.
Jóhanna tók þann óvænta pól í hæðina í dag og talaði við örfáa fréttamenn, hún gaf til kynna að næsta útspil ríkisstjórnarinnar yrði alvarlegra en það sem tilkynnt var og komið í gegnum þingið fyrir helgi.
Þá vitum við það, það er ekki von á góðu.
Ætli ríkisstjórnin eigi von á góðu frá fólkinu í landinu ? ég á ekki von á því.
Þyngri róður en áætlað var | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.1.): 13
- Sl. sólarhring: 52
- Sl. viku: 74
- Frá upphafi: 165740
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 61
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.