Hvað væri hægt að gera við allt þetta vatn

Ég fór vestur á firði um helgina.  Sem fyrr er ég fór um Vestfjarðakjálkann var mér hugsað um allar þær vatnsuppsprettur sem eru á Vestfjörðum og allt það hreina og tæra vatn sem streymir ofan af heiðum og út úr klettunum og rennur í stríðum straumum til sjávar.  Þá var mér hugsað til þeirra milljarða manna sem skortir hreint og tært vatn og líður vatnsskort. 

Ég hugsaði: ef hægt væri að safna öllu þessu vatni saman í einn gríðarstóran geym eða eitt gríðarstórt stöðuvatn, hvað ætli slíkt stöðuvatn gæti satt marga einstaklinga ?

Við erum gífurlega rík að eiga svona mikið vatn og það hreint, tært og heilnæmt vatn.  Ef fólk frá löndum er líður vatnsskort kæmi og sæi allt það tæra og hreina vatn er rennur óhindrað í sjó fram, myndi eflaust verða frá sér af undrun og telja það mikla sóun að láta það renna svona óhindrað í sjóinn.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tómas Ibsen Halldórsson

Höfundur

Tómas Ibsen Halldórsson
Tómas Ibsen Halldórsson
Er viðurkenndur bókari, hef áhuga á þjóðmálum, trúmálum og ýmsu öðru
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • A Syrian child

Nota bene

Tedros

https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 132
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband