23.5.2009 | 22:25
Látum almenning borga
Þau segja það kannski ekki með þessum orðum beint, en þetta er það sem lesa má úr orðum þeirra.
"Látum almenning borga, þau voru hvort sem er svo gráðug, vildu kaupa þak yfir höfuðið, eignast nýjan bíl, fara til útlanda og njóta þess að vera til. Þau skulu bara blæða fyrir græðgina sem stjórnuðu þeim." Þetta er það sem ríkisstjórnin er að segja leynt og ljóst.
En hverjir voru það sem voru að fitla við gengi krónunnar og vísitöluna sem ræður verðtryggingu lánanna sem tekin hafa verið í gegnum árin af fólki sem hefur verið að reyna að koma þaki yfir höfuðið. En þeir sem sleppa og hafa fengið drjúgan tíma til að koma gögnum undan áður en leit var gerð á heimilum þeirra og vinnustöðum eru þeir sem keyptu sér grið hjá stjórnmálamönnunum. Hverjir skildu það hafa verið sem héldu hlífðarskyldi yfir þessum höfðingjum, þessar heilögu kýr gátu gert nánast hvað sem þeim datt í hug þeir voru ósnertanlegir. Ef reynt var að koma böndum á þá var gert lítið úr þeim sem voru að sinna starfi sínu og verk þeirra gerð tortryggileg.
Kýrnar heilögu hafa kostað þjóðina óhemju fjár og svo segja stjórnvöld bara: "Látum skrílinn borga", skilaboðin frá Jóhönnu og Steingrími, vinum litla mannsins.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 6
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 165948
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.